Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 36
Flatur píramídi — Hlutverk þitt sem stjómanda? „Eftir skipulagsbreytinguna losn- aði ég að mestu úr daglegri stjórnun. Mestur tími minn fer nú í að huga að framtíðinni og skipuleggja verkefni með framkvæmdastjórunum. Ég gæti trúað því að helmingur af tíma mínum færi í það enda tel ég að eitt af meginhlutverkum stjómandans sé að vísa veginn. Stómandi þarf að vera framsýnn og hafa vítt gildismat á hlutum. Hann þarf að vera á undan til þess að fyrirtækið haldi vöku sinni og sé „activt“ en ekki „reactivt". Hann þarf að velja hæft starfsfólk og umbuna því í samræmi við frammiií stöðu. Ég álít að stjórnun sé meira hugvísindi en raunvísindi. Ég hef ekki trú á neinum formúlum í stjórn- un. Hver og einn verður að finna það sem honum hentar best. Formleg- heitin hér em ekki mikil og ekki meiri en nauðsynlegt er. Hér er píra- mídinn mjög flatur! Einnig ver ég stómm hluta af tíma mínum í starfsmannahald. Ég legg metnað minn í að þekkja hvem ein- asta starfsmann fyrirtækisins. Áður en starfsmaður er ráðinn ræði ég við hann bæði til þess að kynnast hon- um og eins til að gefa upplýsingar um fyrirtækið eins og ég sé það. Það fer alveg einn klukkutími í slík sam- töl hvort sem verið er að ráða fram- kvæmdastjóra eða ræstingarfólk. Þegar kemur að því að starfsfólk fær stöðuhækkanir ræði ég við það aftur. Áður hafa tveir yfirmenn lagt mat á frammistöðu hvers og eins. Þetta mat er mjög ítarlegt og það er unnið í samráði við viðkomandi starfsmann. Mikilvægt er að starfs- maðurinn sjái sjálfan sig eins og yfir- mennirnir sjá hann til þess að hann falli inn í heildarmarkmið fyrirtækis- ins. Ef viðkomandi starfsmaður hef- ur aðrar hugmyndir um sig en yfir- mennirnir getur hann skotið máli sínu til mín. Daglega er hurðin hjá mér opin sem þýðir að allir starfs- menn hafa aðgang að mér. Ég tel það ákaflega mikilvægt að stjómandi sé til staðar og fólk geti leitað til hans ef eitthvað kemur upp á. Hjá okkur er í gangi ákveðið kaup- aukakerfi þar sem starfsmenn em metnir tvisvar á ári og greitt er að Grace Lai kerfisforritari sýnir Jóni Þór verkefni sem hún er aö vinna að. í SKÝRR eru prentaöar út 40 milljónir lína á mánuði. María Kjartansdóttir og Jón skoöa hér einn tölvulistann. hafa einnig stofnað fyrirtæki og tekið með sér þekkingu héðan. Ég held því að við höfum ekki haft nein óheppileg áhrif á tölvumarkaðinn eða hamlað því að einkafyrirtæki á sviði upplýsingatækni verði til og vaxi og dafni.“ — Hvert verður framtíðarhlutverk SKÝRR? „Ég sé SKÝRR þróast meira í þá átt að verða nokkurs konar upplýs- ingaveita. Við munum varðveita stór gagnasöfn og við þurfum að vera i stakk búnir til þess að mæta þörf þeirra sem vilja fá aðgang að þeim upplýsingum sem við geymum. Við þurfum að einfalda þann aðgang um leið og fyllsta öryggis er gætt. Not- andinn vill fá einföld forrit í ætt við þann hugbúnað sem hann þekkir frá einmenningstölvunum til þess að geta flett upp í gagnasöfnum okkar. Þennan hugbúnað þurfum við að þróa. Við höfum til dæmis verið að einfalda gjaldtöku þannig að hún miðist við einingar sem flestir þekkja svo sem fast gjald fyrir færslu i bók- haldi eða ákveðið gjald í hvert sinn sem viðskiptavinir tengjast sívinnsl- unni.“ 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.