Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Page 5

Frjáls verslun - 01.08.1988, Page 5
42 SJÓVÁ 70 ÁRA Sjóvátryggingafélag íslands varð 70 ára á dögunum og af því tilefni var rætt við Einar Sveinsson, framkvæmdastjóra félagsins. 47 RÁÐGJÖF Rætt er við Gunnar Maack og Reyni Kristinsson hjá Hagvangi um starfsemi og hlutverk ráðgjafar ekki síst nú á tímum vaxandi samdráttar. 53 ÞJÓFAVARNIR Fyrstu þrjá mánuði þessa árs voru 185 innbrot og þjófnaðir tilkynnt til lögreglunnar. Langflest þessara tilfella snertu verslanir og önnur fyrirtæki eða samtals 121 tilfelli. Eigendur fyrirtækja þurfa því að vera vel á verði. Fyrirtæki á íslandi eru alltof opin og óvarin og almenningur of grandalaus gagnvart ránum og innbrotum. Frjáls verslun ræddi við forsvarsmenn lögreglunnar um þessi mál og fékk góðar ráðleggingar hvarðandi það hvemig best megi verjast innbrotum. Hafnarfjörður. 60 NÝSKÖPUN ívarjónsson, félagsfræðingur, skrifar um nýsköpun og efnahagsstefnur og greinir frá mismunandi leiðum sem þjóðfélög hafa farið. Dæmi eru tekin um Japan og Svíþjóð. 67 IÐNAÐUR í HAFNARFIRÐI greiðslumiðlun með tilkomu margvíslegra nýjunga. Ein þessara nýjunga mun líta dagsins ljós hér á landi eftir nokkra mánuði þegar Visa ísland kynnir tölvuvædd kortaviðskipti. Þau felast í því að verslanir em í beinlínusambandi við Visa og allar upplýsingar em slegnar inn í tölvu í stað þess að skrifa úttekt á kortamiða. 57 RITDÓMUR Hinn þekkti stjórnandi Lee Iacocca er mættur aftur til leiks með aðra bók sína en sú fyrri, sem út kom árið 1984, seldist í 6.5 milljónum eintaka. Sú bók var mjög viðskiptalegs eðlis. I þessari nýju bók Iacocca — „Talking Straight" er hins vegar annað upp á teningnum. Hér flallar Iacocca jafnt um lífið og tilveruna sem og bein stjómnarleg málefni. Þórður Sverrisson, markaðsstjóri hjá Verslunarbankanum, skrifar hér ritdóm um bókina. í hugum margra er Hafnarfjörður fulltrúi þeirra sveitarfélaga í landinu sem byggir tilvemgmndvöll sinn á útgerð og fiskvinnslu. Svo samtvinnuð er hafnfirsk saga þróun sjávarútvegs allt aftur á síðustu öld. Hins vegar kemst sá sem um Fjörðinn fer fljótlega að því að breyttir túnar hafa mnnið upp. Iðnaður er orðinn meginatvinnuvegur bæjarbúa og þar hafa á síðustu ámm risið iðnaðarhverfi þar sem ýmis konar þjónusta er í boði. 73 NÝJUNGAR HJÁVISA Erlendis hefur orðið bylting í 78 STJÓRNUN Þuríður Hjálmtýsdóttir, sálfræðingur, skrifar um þjálfun stjómenda. 80 RADIOBÚÐIN Kynning á starfsemi tölvudeildar Radiobúðarinnar en þar hefur verið mikill uppgangur síðustu árin. 82 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA Stofnuð 1939 Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Kjartan Stefánsson — RITSTJÓRN ARFULLTRÚI: Valþór Hlödversson — AUGLÝSINGASTJÓRAR: Sjöfn Sigurgeirsdóttir og Kristrín Eggertsdóttir — LJÓSMYNDARAR: Grímur Bjamason, Gunnar Gunnarsson, og Kristján Einarsson — ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. — Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök í verslun og viðskiptum — SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, sími 82300, Auglýsingasími 31661 - RITSTJÓRN: Bfldshöfði 18, sími 685380 - STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson — AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúðvíksson — FRAMKVÆMDASTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir - ÁSKRIFTARVERÐ: 1.975 kr. (329 kr. á eintak) - LAUSASÖLUVERÐ: 399 kr. - SETNING, TÖLVUUMBROT, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar — LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.