Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 19

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 19
Búnabarbankinn hefur sérstakan sýningarglugga í aðalbankanum í Austurstræti þar sem málverkum í eigu bankans er stillt út til sýnis jýrir vegfarendur. Skiþt er um myndir með reglulegu millibili. Magnússon. Þeir hafa báðir átt veg- legt safn listaverka, en hafa einnig verið örlátir á gjafir til menningar- stofnana. Af yngri söfnurum er Sverrir Kristinsson, fasteignasali og bókaútgefandi, einn sá umsvifamesti en hann á gott safn mynda eftir málara af öllum kynslóðum. Umfangsmestu viðskiptin fara þó að líkindum fram á vegum fyrirtækja og stofnana. Þar er einkum um að ræða stór og stöndug fyrirtæki, svo sem banka, ok'ufélög, flugfélög og skipafélög. í sumum tilfellum ver fyrirtækið ákveðinni fjárhæð árlega til listaverkakaupa, en annars staðar er framboð góðra verka látið ráða fjár- festingunni. Af einstökum fyrirtækjum er það að líkindum Búnaðarbankinn sem á myndarlegasta safnið. Bankinn hefur á löngum ferli safnað að sér miklum flölda verka og eru þar á meðal sum bestu verka „gömlu meistaranna“. Verkin eru dreifð víða um land í þrjá- tíu og tveimur afgreiðslustöðum bankans, en við inngang aðalbankans í Austurstræti hefur verið komið upp „listglugga" þar sem vegfarendur og viðskiptavinir geta notið listaverka- eignar bankans. í þessum glugga er skipt um myndir á 3-4 vikna fresti og birtist þar þverskurður af sumu því besta sem til er í íslenskri myndlist. Aðrir bankar eiga einnig gott safn listaverka, svo sem Seðlabankinn og Landsbankinn. Myndir þess síðar- nefnda voru reyndar sýndar opinber- lega á aldarafmæli bankans og var þar um að ræða margar perlur íslenskrar myndlistarsögu. Ekki fengust upplýs- ingar um þær fjárhæðir sem bankam- ir verja á ári hverju til myndlistar- kaupa, en að líkindum skipta þær nokkrum milljónum. Þess má geta að Utvegsbankinn á nokkuð safn mynda frá fyrri tíð, en stefna bankans í myndlistarkaupum hefur tekið breyt- ingum með nýjum stjómendum. Ríkið lætur nokkuð til sín taka á myndlistarmarkaðnum. Opinberar stofnanir og fyrirtæki geta sótt um fjármagn frá Listskreytingasjóði til að fegra umhverfi sitt og hefur það verið nýtt í nokkmm mæli. Arið 1987 var varið um 6 milljónum króna í þessu skyni, en sjóðurinn hefur 5 milljónir til ráðstöfunar í fjárlögum þessa árs. Töluvert safn mynda hangir á veggj- um stofnana á vegum ríkisins, án þess 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.