Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 21

Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 21
GALLERÍ BORG: VELTAN HEFUR VERIÐ TVÖFÖLDUÐ Á EINU ÁRI Gísli B. Björnsson framkvæmdastjóri Gallerí Borg. Gallerí Borg hefur vaxið ört sem miðstöð viðskipta með listmuni, s.s. málverk og grafík. Fyrirtækið verður fimm ára næsta vor, en er þegar orðið hið umsvifa- mesta sinnar tegundar hér á landi. Framkvæmdastjóri þess er Gísli B. Björnsson, sem er e.t.v. betur þekktur sem stofnandi og einn af eig- endum GBB Auglýsingaþjón- ustunnar hf. „Ég hef reyndar verið einn af eig- endum Gallerí Borgar frá upphafi," sagði Gísli aðspurður um veru sína hjá fyrirtækinu. „Ég hóf hér störf í apríl 1987 en þegar Úlfar Þormóðsson fékk mig til þess stóð til að það yrði einungis í eitt ár. Mér líkar hins vegar vel að starfa á þessum vettvangi þannig að það gæti teygst svok'tið enn á þessu eina ári.“ — Þú ert ekki alveg ókunnugur myndlistinni? „Nei, ég hef lengi verið viðloðandi hana. Ég stundaði myndlistamám á árunum 1957-1961 og jafnhliða störf- um við auglýsingamál kenndi ég við Myndlista- og handíðaskólann og var reyndar skólastjóri þar 1974-1976. Ég hef alltaf viljað hafa tilbreytingu í k'finu og losna frá daglegu amstri á ýmsan hátt. Kennslan var leið til þess að halda betri tengslum við listamenn og vinna með ungu fólki í myndlistar- námi.“ TVÖFÖLDUN Á EINU ÁRI — í hveiju felst starfsemi gallerís- ins? „Fyrst og fremst seljum við mál- TEXTI: KARL BIRGISSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.