Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 30
FRAMKVÆMDIR NESJflVALLAVEITA: STÆRSTA VIRKIUN LANDSINS f SMfDUM Einn þeirra þátta sem gerir okkur kleift að byggja landið er nýting varmaorkunnar úr iðrum jarðar. Islendingar hafa allt frá landnámi nýtt sér þessa orku- lind með margvíslegum hætti, allt frá því að Ingólfur Arnarson og hans fólk notaði hana til þvotta og baða til þess er menn hófu að bora eftir heita vatninu og leiða það inn í hvers manns hýbýli. í dag þykir okkur sjálf- sagður hlutur að nota auðlind- ina með þeim hætti og stöðugt er unnið að virkjun hennar og auk- inni nýtingu. Hitaveita Reykjavíkur hefur um áratuga skeið nýtt jarðhitasvæði að Reykjum og Reykjahlíð í Mosfellsbæ auk svæða við Elliðaár og Laugaveg með ágætum árangri. Um 130.000 manns njóta hita frá veitunni eða ríf- lega helmingur þjóðarinnar. Með auk- inni orkunotkun á suðvesturhorni landsins hafa menn beint sjónum sín- um til háhitasvæða utan höfuðborgar- svæðisins og fljótlega þótti ljóst að Hengilssvæðið við Þingvallavatn yrði næsta virkjunarsvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Blaðamenn Frjálsrar verslunar voru á ferð við fyrirhugaða Nesja- vallaveitu fyrir skömmu og tóku þar hús á Agli Jónssyni, staðarverkfræð- ingi, en hann hefur haft umsjón með framkvæmdum allt frá því vinna við sjálfa virkjunina hófst fyrir rúmu ári. Aður en við ræðum við Egil er vert að rifja upp í stuttu máli sögu rannsókna á jarðhita Nesjavallasvæðis. BYRJAÐ FYRIR 40 ÁRUM Fyrstu rannsóknir á jarðhita á svæðinu má rekja allt aftur til áranna 1947-’48 en síðan lágu athuganir niðri uns boranir voru hafnar á ný árið 1965. 'Voru þá boraðar fímm holur nærri jarðhita innst í Nesjavalladal og á árunum 1982-’86 voru boraðar þrettán holur. í ljós hefur komið að undir yfirborði Hengilssvæðis er óhemju jarðhita að finna og gefur hver hola sem böndum hefur verið komið á um 60 MW af hrávarma eða um 30 MW nýtanlegs varmaafls sem dugir til að þjóna 7500 manna byggð. Hol- urnar sem hafa verið boraðar geta Gufuháfurinn sá arna hefur nýlega verið settur upp og verður hann notaður til að hleypa út umframgufu úr horholunum pegar virkjunin hefur tekið til starfa. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.