Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 45
Sigurjón Pétursson aðstoðarframkvæmdastjóri, Einar Sveinsson framkvæmdastjóri og Reynir Þórðarsson deildar- stjóri afgreiðslu. inga sem er vissulega viðskiptavinum félagsins til hagsbóta. Heildstæðar lausnir eða svokallaðar pakkatrygg- ingar eru nú til staðar fyrir fyrirtæki og fyrir stuttu hófum við lfka sölu á slíkum tryggingum fyrir einstaklinga og fjölskyldur.“ — Nú býður Sjóvá upp á hagstæð- ar fjölskyldutryggingar í samvinnu við Almennar Trygginar. Stefnir ef til vill í samruna tryggingarfélaga á næst- unni? „Það er ekki gott að segja! Sam- vinna milli félaga um einstök verkefni hins vegar er ekki ný af nálinni. Þegar við hófum að selja hina svokölluðu Atvinnurekstrartryggingu höfðu Al- mennar Trygginar komið fram með svipaðan valkost. Þetta er dýr þróun- arvinna og við ákváðum að sameinast um fjölskyldutygginguna og byggja þar með á reynslu beggja félaganna. Tryggingafélög hafa áður unnið sam- an að ýmsu leyti. Til dæmis stofnuð- um við árið 1985 ásamt Trygginga- miðstöðinni Sameinaða líftryggingar- félagið hf. Brunabótafélag Islands rekur tjónaskoðun í samvinnu við Al- mennar Tryggingar og Sjóvá er hlut- hafi í Lýsing hf., ásamt Brunabótafé- laginu. Einnig má geta þess að öll bifreiðatryggingafélögin eru hluthafar í Bifreiðaskoðun íslands hf. — Eru hinar svokölluðu pakka- tryggingar það sem koma skal á vett- vangi tryggingarmála? „Það má segja það. Þetta er þróun sem á sér stað út um allan heim. Aður fyrr létu menn sér nægja brunatrygg- ingu enda má fullyrða að þá hafí ið- gjöldin verið hærri enn þau eru í dag. Iðgjöld hafa lækkað í gegnum árin. Fyrr á tímum voru t.d. rekstrar- stöðvunartryggingar nánast óþekkt fyrirbæri þótt við biðum upp á slíkar tryggingar. Til gamans má geta þess að í fyrsta tölublaði Frjálsrar Verslun- ar árið 1937 auglýsti Sjóvá rekstrar- stöðvunartryggingar en slík trygging náði engri útbreiðslu annað hvort vegna þess að félagið kom henni ekki rétt á framfæri eða vegna þess að menn áttuðu sig ekki á mikilvægi slíkrar tryggingar. Það var ekki fyrr en á árinu 1986 sem stefnubreyting varð á þessu sviði. Þá buðum við fram heildstæða lausn eða hina svonefndu atvinnurekstrartryggingu sem hitti í mark. Innifalin í þeirri tryggingu er rekstrarstöðvunartrygging sem rækilega hefur sannað gildi sitt og er er þess skemmst að minnast þegar fyrirtækið Lystadún brann til kaldra kola í maí 1987. Við teljum okkur hafa staðið mjög vel að atvinnurekstrar- tryggingunni enda hefur hún vakið mikla ánægju meðal viðskiptavina okkar. Og almennt má segja að hún veiti víðtækari vemd gegn lægra gjaldi,“ sagði Einar að lokum. Frjáls verslun óskar Sjóvátryggingarfélagi íslands hf. til hamingju með 70 ára afmælið. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.