Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 54
þjófamir í þau líka og tékkarnir sem þeir hafa undir höndum verða þess vegna ennþá trúverðugri. Tékka- stuldur hefur aukist ár frá ári og í fyrra nam heildarupphæð falsaðra tékka um 14-15 milljónum króna, sam- kvæmt lauslegri áætlun. Á hverjum degi berast okkur kærur vegna stol- STALGRINDAR- HÚS - Auðveld í uppsetningu - Stuttur byggingartími Sveigjanleg byggingakerfi - Breytingar audveldar - Stálklæðning frá Inter Profiles - Steinullareinangrun - SFS festingar - C og Z langbönd frá Inter Profiles - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGASI 15 210 GAJÍÐABÆ SIMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁLI Aðkoma á innbrotsstað. inna fjámuna í fyrirtækjum. Þjófamir fara inn í fyritækin um hábjartan dag og stela veskjum og fjármunum úr yfirhöfnum starfsmanna. Síðan naga starfsmennimir sig í handarbökin fyrir að hafa skilið yfirhafnir og hand- töskur eftir á glámbekk. En þarna er ekki aðeins um að kenna kæruleysi starfsmanna því fyrirtæki eru sjaldn- ast nægilega varin og oftast alltof op- in. Það er til dæmis mjög sjaldgæft að koma í fyrirtæki þar sem starfsmenn geta læst inni yfirhafnir sínar og verð- mæti. Þessu þarf nauðsynlega að breyta ef draga á úr þjófnuðum í fyrir- tækjum um hábjartan dag,“ sagði Jón- as Bjarnason, fulltrúi Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Jónas Hallsson, hjá lögreglunni, sagði að skipta mætti þeim sem fremja innbrot og þjófnaði í tvo meg- inhópa: í fyrri hópnum væra ungling- ar á aldrinum 12 - 16 ára og í hinum seinni væru drykkjusjúklingar og aðr- ir vímuefnaneytendur. „Því meira magn sem er af fíkniefnum á markað- inum þeim mun fleiri verða þjófnaðir og innbrot. Það er allt gert til þess að komast yfir peninga til fíkniefna- kaupa,“ sagði Jónas Hallsson. „Það sorglega er að mjög margir sem lenda í afbrotum heíja feril sinn á því að falsa tékka. Þar af leiðandi er mjög mikilvægt að reyna að draga úr möguleikunum á slíku tékkamisferli. Og það er skylda allra og þar á meðal fyrirtækja að reyna að hindra þjófnaði en því miður er iðulega lítið gert í þeim málum fyrr en skaðinn er skeð- ur óg innbrot hefur farið fram. Þá er rokið upp til handa og fóta og reynt að koma í veg fyrir frekari þjófnaði," sagði Jónas Bjarnason. — En hvernig eiga fyrirtæki að hindra þjófnaði og innbrot? Hvaða út- búnaður er nauðsynlegur? Ómar Smári Ármannsson var beðinn um að upplýsa eigendur fyrirtækja um þau mál. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.