Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 68
»«í S/ ' /"íí' « 'í IÐNAÐUR Ingvi Ingason framkvæmdastjóri Rafha. HÉR ER GOH AÐ VERA • Rafha í Hafnarfirði er eitt elsta iðnfyrir- tækið í bænum og markaði viss tímamót í iðnsögu íslendinga. Þá hófst nútímaiðnaður hér á landi þar sem framleiddur var fullunninn iðnvarningur sem ekkert gaf eftir því sem best gerðist erlendis. Fyrirtækið tók til starfa árið 1937 og hefur á þeim tíma framleitt eldavélar og önnur heimilistæki sem hafa einhvern tímann þjón- að á flestum heimilum landsins. Að sögn Ingva Ingasonar, framkvæmd- astjóra Rafha, eru helstu framleiðsluvörur fyrirtækisins nú eldavélar, viftur, sérhæfð tæki fyrir matvælaiðnað og mötuneyti auk lampa og gluggaefnis. Fyrirtækið starfar í dag á 6000 fermetrum og hafa 35 manns atvinnu af rekstri þess. Ingvi sagði að þau hjá Rafha litu fyrst og fremst á fyrirtækið sem framleiðanda enda þótt einnig væri talsvert af heimilistækjum og innréttingum flutt til landsins og selt í versluninni. Það er greinilegt þegar gengið er um ganga Rafha við Lækjargötuna í Hafnarfirði að starfsemin hefur vaxið í gegnum tíðina. Verksmiðjusvæðið er afar stórt og í mörg- um byggingum sem tengjast innbyrðis. í dag er verslun og skrifstofur í elsta hluta sambygginganna og þar sáu blaðamenn kunnuglega sjón: hina landsfrægu Rafha eldavél sem allir kannast við enda framleidd í tugþúsunda vís um áratuga skeið. og átti sinn þátt í að í garð gekk búa hafa síðan haft atvinnu sína af blómatími í bænum. Hundruð bæjar- Álverinu með einum eða öðrum RAKARASTOFA HÁRCREIÐSLUSTOFA Herra og dömu: Klippingar • Permanent Strípulitanir • Djúpnæringai Blástur • Hársnyrtivörur Opið á laugardögum kl 9—12 Dalshrauni 13 - s 50507 hætti. Starfsmenn verksmiðjunnar eru margir úr Hafnarfirði en það sem þó hefur haft meira að segja er að iðn- og þjónustufyrirtæki í bænum hafa notið nábýlisins við þetta risastóra fyrirtæki. Nú eru uppi hugmyndir um að reisa nýtt álver austan Reykjanesbrautar og er ráð fyrir því gert að í tengslum við það rísi næsta iðnaðarhverfi í bænum. Verður nánar vikið að því síðar. Að sögn Guðmundar Áma Stefáns- sonar eru einkum þrjú megin iðnaðar- svæði í Hafnarfirði, en auk þess eru fjölmörg fyrirtæki dreifð um eldri bæjarhluta. Fyrst skal telja svæði á Flatarhrauni, en það reis einmitt upp úr hrauninu á árunum eftir 1970. Með því hófst nýr kafli í sögu Hafnarfjarð- arkaupstaðar. Næst má nefna svæði austan Reykjanesbrautar, sk. Kap- lakrikasvæði, en uppbygging þar hófst um og eftir 1980. Má segja að það sé senn fullbyggt þrátt fyrir 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.