Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 72
IÐNAÐUR virki. Hafafirðingar eiga senn Straumsvíkurhöfa en auk þess hafa þeir byggt upp suðurhöfnina í sjálfum bænum og í tengslum við hana hafa iðnaðarfyrirtæki fest rætur eins og fyrr var nefat. ÖFLUGUR BYGGINGARIÐNAÐUR í Hafaarfirði hefar eins og áður er að vikið átt sér stað mikil uppbygging og má sjá þess stað í mikiUi fjölgun íbúa og útþenslu fjölbreyttra atvinnu- svæða. Þetta útheimtir öflugan bygg- ingariðnað í Firðinum enda hafa 150- 200 vinnufærra Hafnfirðinga atvinnu sína af byggingariðnaði. Má og nefna að tveir af stærstu byggingaverktök- um landsins eiga höfuðstöðvar í Hafa- arfirði, Byggðaverk og Hagvirki. 1. janúar sl. voru 58 iðnaðar- og verslunarhús í smíðum í Hafnarfirði, alls um 36.000 fermetrar að grunn- fleti. Auk þess var hafin smíði 16 húsa af þessu tagi á síðasta ári, um 18.000 fermetrar að grunnfleti. Það er fróðlegt að bera þessar töl- ur saman við samsvarandi tölu frá ár- inu á undan. Þá kemur í ljós að sam- Iðnaðarhverfin í gamla bæjarhlut- anum eru senn fullbyggð og við tek- ur nýtt athafnasvæði í Hellna- hrauni. tals voru í smíðum rúmlega 40.000 fermetrar af iðnaðar- og verslunar- húsnæði í ársbyrjun 1986 en aðeins hafin smíði 4.600 fermetra. Þá var lokið byggingu 9.000 fermetra það ár en í fyrra var lokið smíði 28.000 fer- metra af iðnaðar- og verslunarhús- næði. Og það hefur fleira verið byggt í Hafnarfirði en iðnaðarhúsnæði. íbú- um þessa 3. stærsta kaupstaðar landsins hefur fjölgað úr 10.097 árið 1971 í 13.784 í árslok 1987. Er þar um 36.5% aukningu að ræða en á sama tíma hefur landsmönnum fjölgað um 19.2% Allt þetta fólk þarf á húsnæði að halda og greinilega má sjá þess merki þegar farið er um íbúðarsvæði kaupstaðarins. Samkvæmt fasteignamati fyrir árið 1987 virðist ljóst að nákvæmlega þriðjungur íbúða í Hafnarfirði hefur risið á einum og hálfum áratug eftir að atvinnustarfsemi bæjarins komst aft- ur í gang við upphaf 8. áratugarins. Ef litið er á byggingamagnið í rúmmetr- um kemur í ljós að hátt í helmingur þeirra hefur verið byggður á árunum eftir 1970. Þessar tölur segja margt um þróun bæjarins síðustu árin þar sem iðnaður hefar sest í öndvegi í athafnalífi bæjarbúa. NÁBÝLIVIÐ MARKAÐINN Björgvin Ibsen Helgason fram- kvæmdastjóri Skerseyrar. • Eitt yngsta fiskiðjufyrirtækið í Hafn- arfirði er Skerseyri hf. við Óseyrarbraut 17, en það var sett á laggirnar fyrir rúmu ári og hóf framleiðslu sl. vor. Að sögn Björgvins Ibsen Helgasonar var fyrirtækinu valinn staður í Hafnarfirði þar sem það væri í nábýli við fiskmarkað og eina stærstu útflutnings- höfa landsins Hjá Skerseyri hf. er einkum verkaður saltfiskur fyrir hefðbundna markaði sem Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda hefur starfað á. Sagði Björgvin nýja sprautu- söltunarvél hafa gefist vel, en sú tækni minnkaði vinnslutíma saltfisksins verulega frá því sem áður var. Um er að ræða flattan fisk og flök. Þrátt fyrir skamman tíma í rekstri fyrir- tækisins hefur það þegar fært út kvíamar eftir að það yfirtók rekstur Fiskverkunar Bessa Gíslasonar hf. Björgvin kvað fersk- fiskvinnsluna fara þar fram en áður hefðu þeir Skerseyrarmenn þurft að láta verka fiskinn fyrir sig annars staðar. Auk Björgvins er Magnús Andrésson framkvæmdastjóri fyrirtækisins og þar starfa nú 24 menn. Fyrirtækið er til húsa í nýrri og glæsilegri byggingu og þess mun líklega ekki langt að bíða að Skerseyri hf. þurfi stækkunar við. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.