Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 73
TÆKNI VISA ISLAND: PAPPIRSFLOÐIUTRYMT — TÖLVUTÆKNIN TEKUR VIÐ Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri Visa ísland, „Við stöndum á tímamótum í greiðslumiðlun hér á landi. Ætl- unin er að ráðast gegn pappírs- flóðinu með því að tölvuvæða í auknum mæli öll viðskipti. A þessu sviði hefur átt sér stað bylting erlendis og við höfum hugsað okkur að færa þá bylt- ingu hingað,“ sagði Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri Visa ísland, er Frjáls verslun spjallaði við hann í tilefni af því að Visa International hefur nýl- ega kynnt sérhannaðan tölvu- búnað til að annast beinlínu- tengsl milli verslana og Visa í hverju landi. „Pappísflóðið vegna Visa-greiðslna er nú svo mikið að um 700 þúsund sölunótur berast til Visa bankanna í hverjum mánuði. Það þarf að skrá hveija nótu fyrir sig og þessu fylgir mikil handavinna. I löndum eins og Frakklandi, Bandaríkjunum, Dan- mörku og nú síðast í Svíþjóð hafa kortaviðskiptin verið tölvuvædd og það er ætlun okkar að gera slíkt hið sama á Islandi." TÖLVA LES KORTIN — Hvernig fara tölvuvædd korta- viðskipti fram? „Þetta byggir á kerfi sem kallað er á erlendu máli „EPTPOST" sem þýð- ir í raun tölvutengdur búðarkassi. Ég hef leyft mér að kalla þetta búðar- skanna eða símskanna. Þessu ákveðna tæki, eða skanna, sem sam- anstendur af lestæki (segulræmules- ara) og prentara, er komið fyrir í verslunuin og þjónustufyrirtækjum. Það má segja að tækið sé beinlínu- tengdur búðarkassi vegna þess að um bein tengsl er að ræða við tölvukerfi kortafyrirtækisins eða bankanna eftir atvikum. En tækið er miklu minna en búðarkassar almennt — þetta eru litl- ar smátölvur tengdar móðurtölvu. Allar færslur eru skráðar með sjálf- virkum hætti um leið og viðskiptin fara fram og berast strax inn í greiðslukerfið um símalínu. Kerfið í heild sinni mætti kalla sjálfvirkt færslustreymis- og heimildakerfi. Tölvan í búðinni les upplýsingarnar á kortinu og tekur inn upphæðina og sendir sjálfkrafa inn á Visa-kerfið. Ef TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON O.FL. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.