Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 10

Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 10
FRETTIR SUPPURINN SKIPTISTITVENNT Stálsmiðjan hf. hefur keypt um helming af eignum Slippfélagsins í Reykjavík hf. og greitt fyrir þær með um helm- ingnum af hlutabréfum Slippfélagsins en þau voru í eigu Stálsmiðjunn- ar og aðila tengdum henni. Hér er um mjög sér- stætt og merkilegt mál að ræða sem samþykkt var á hluthafafundi í Slippfé- laginu þann 29. desem- ber sl. Stálsmiðjan kaupir dráttarbrautir og megnið af húseignum Slippfé- lagsins við Mýrargötu og tók um áramót við rekstri dráttarbrautarinnar og tréiðnaðardeildar Slipp- félagsins. Málningar- . I • i í »st ' f í I_________ !0miimíí§BtiU | |p ' ^ - ■ I I1 Slippurinn. ílSiMidXAís MARKADURINN BÍIASTÆOI* verksmiðja, málningar- vöruverslun og bygging- arvörumarkaður verða áfram í eigu Slippfélags- ins undir framkvæmda- stjórn Hilmis Hilmisson- ar. Meðal þeirra sem við þessi umskipti eiga ekki lengur aðild að Slippfé- laginu eru: Stálsmiðjan, Þórður Gröndal og fjöl- skylda, Skúli Jónsson, KRISTINN SIGTRYGGSSON: FÆR STUÐNINGSYFIRLÝSINGU ■ á fyrir jákvæðum rekstri. Svo kom skyndilega á daginn að tap Arnar- flugs yrði 100 eða 200 milljónir. Sagt er að þegar þessar niður- stöður tóku að birtast hafi Kristinn Sigtryggsson, framkvæmdastjóri Arnarflugs, boðist til að hætta. Stjórn Arnarflugs aftók það með öllu og lýsti yfir fyllsta trausti í garð Kristins sem ekki hefði getað ráðið við ytri aðstæður sem taldar voru hafa valdið mestu um mistök- in. Kristinn fékk traustsyfirlýs- ingu en sat uppi með vandann! w Kristinn. LEIÐRETTING Það hefur undrað marga hve hi afleita rekstrarafkoma Arnarflug árið 1988 virðist hafa komið fo ráðamönnum félagsins mikið óvart. Framan af ári lét fran kvæmdastjórinn hafa eftir sér fjölmiðlum að áætlanir gerðu rá n f 10. tbl. Frjálsrar verslunar er s sagt að Þróun hf. sé stærst allra r- hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis. á Þetta er rangt með farið og leið- i- réttist hér með. Verk- og kerfis- í fræðistofan er stærst eins og sjá ð má í 9. tbl. Frjálsrar verslunar. Hjalti Geir Kristjánsson og systir hans Guðrún auk Hafnarsjóðs Reykja- víkur sem átti 6% í Slipp- félaginu en fær nú í stað- inn hlutabréf í Stálsmið- junni. Aðaleigendur Slippfé- lagsins í Reykjavík hf. eftir þessa breytingu eru erfingjar, ættingjar og fyrrum samstarfsmenn Tryggva Ófeigssonar með um 70% hlutafjár. Erf- ingjar Sigurðar Jónsson- ar eiga um 20% og allstór hópur manna á þau 10% sem á vantar. Stjórnin er skipuð þeim Gunnari Bjarnasyni sem er formaður, Asgeiri Pálssyni og Valgeiri Hall- varðssyni. LAGER- INNRÉTTINGAR -1 verslanir og vörugeymslur - Góðar í bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar í uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ SfMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁJLI

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.