Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Síða 15

Frjáls verslun - 01.01.1989, Síða 15
Skipting úrtaksins eftir tekjum er sem hér segir: Minna en kr. 50 þús. á mán. .. 44% 51-100 þús. á mán........... 39% 101-150 þús. á mán.......... 12% 151 þús. og meira á mán...... 5% 100% Skipting úrtaksins eftir störfum er sem hér segir: í opinberri þjónustu og opinberum fyrirtækjum..... 35% Annars staöar á vinnumarkaðnum .............. 41% Utan vinnumarkaðar............ 24% 100% VIÐHORF TIL ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA - JÁKVÆÐAST VIÐHORF TIL SÓLAR HF Spurt var: „Getur þú nefnt mér þrjú íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?“ Dreifing svara er talsvert mikil því yfir eitthundrað fyrirtæki voru til- nefnd. En niðurstaðan er engu að síður afgerandi varðandi efsta sætið. Sól hf. fékk langflestar tilnefningar, nærri tvöfalt fleiri en Hagkaup hf. sem varð í öðru sæti. 1. SÓLhf. 2. HAGKAUP hf. 3. FLUGLEIÐIR hf. 4. ÁLAFOSS hf. 5. MJÓLKURSAM- SALAN. 6. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON hf. 7. EIMSKIP hf. 8. SLÁTURFÉLAG SUÐ- URLANDS. 9. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA. 10-11. ORAhf. 10-11. OSTAOGSMJÖR- SALAN 12. FRIGG hf. 13. AXIS hf. 14-15. NÓI OG SÍRÍUS hf. 14-15. SANITAS hf. 16-18. ARNARFLUG hf. 16-18. KEA. 16-18. VÍFILFELL hf. 19-20. RÍKISÚTVARPIÐ/ SJÓNVARP. Sól hf. fær aðra traustsyfirlýsingu - HÓTEL ÖRK, SÍS og HÓTEL ÍSLAND lágt skrifuð. Þá voru 10 fyrirtæki valin af handa- hófi úr hópi þeirra sem talsvert höfðu verið í fjölmiðlaumræðu hér á landi vikumar áður en skoðanakönnun Gallup var framkvæmd fyrir Frjálsa verslun og spurt um jákvætt eða neikvætt viðhorf til þeirra. Spurt var: „Ég ætla að lesa upp nokkur fyrirtæki. Segðu mér hvort viðhorf þitt til þeirra sé jákvætt eða neikvætt." Niðurstaðan var þessi þegar um- ræddum fyrirtækjum er raðað upp eftir hlutfalli jákvæðra svara (í %): (frh. bls. 16). Næstir þar á eftir komu: Hampiðjan, Linda, Frón, Lands- bankinn, íslenska álfélagið, Fjarðar- kaup, Kristján Siggeirsson, Útsýn, Hekla, Kringlan, Málning, Kassagerð Reykjavíkur, Mikligarður, íslensk matvæli og Rafha. NEIKVÆÐAST VIÐHORF TIL SÍS Spurt var: „Getur þú nefnt mér þrjú íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?“ Varðandi svör við þessari spum- ingu skal það skýrt fram tekið að margir aðspurðra vildu ekki svara, þannig að mun færri svör fengust við spurningunni um neikvætt viðhorf til íslenskra fyrirtækja heldur en þegar spurt var um jákvætt viðhorf. Engu að síður var niðurstaðan af- gerandi varðandi það fyrirtæki sem flestir sögðust hafa neikvætt viðhorf til. Það var Samband íslenskra sam- vinnufélaga. í öðru sæti lenti Póstur og sími. MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verö og rekstarkostnaður. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verð og rekstarkostnaður. MINOLTA EP 50 5 lita prentun ef vill, innsetnlng einstakra arka, hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Ekiaran ARMULA 22. SlMI (91) 8 30 22. 106 REYKJAVlK 15

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.