Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 16
 Neikvæð afstaða fólks til Hótel íslands hlýtur að vera Ólafi Laufdal umhugsunarefni. Hótel Örk fékk verstu útkomuna sem varla kemur á óvart eftir það sem á undan er gengið. Ef fyrirtækjunum er raðað upp í röð eftir neikvæðu viðhorfi aðspurðra til þeirra, lítur listinn þannig út: Neikv. í % 1. HÓTELÖRKhf........ 43.8 2. SÍS .............. 34.4 3. HÓTEL ÍSLAND...... 25.6 4. KRON ............. 19.5 5. KJÖTMIÐSTÖÐIN..... 17.6 6. RÍKISSJÓNVARP .... 16.0 7. SÓLhf.............. 9.5 8. STÖÐ2 ............. 9.4 9. OLÍShf............. 9.0 10. ARNARFLUG hf...... 6.6 Unnt er að lesa margt athyglisvert út úr þessum niðurstöðum. Sól hf. fær aðra traustsyfirlýsingu til viðbótar við það að hafa fengið langflestar tilnefningar þegar fólk var beðið að nefna fyrirtæki sem það hefði jákvæð viðhorf til. Niðurstaða SÍS er á ný óhagstæð í þessari könnun, með næstflestar neikvæðar tilnefningar. Einungis Hótel Örk fær lakari útkomu sem varla þarf að koma á óvart eftir lang- varandi umræðu um greiðslustöðvun og gjaldþrot fyrirtækisins. Athygli vekur neikvæð afstaða til Hótel íslands. Aftur á móti hlýtur niðurstaðan að teljast vel viðunandi fyrir Kjötmið- stöðina í kjölfar greiðslustöðvunar og gjaldþrots. Fæstir eru neikvæðir í garð Arnar- flugs þannig að félagið virðist njóta mikillar samúðar í þröngri stöðu. Nánast jafnmargir hafa jákvæða af- stöðu til íslensku sjónvarpsstöðvanna þótt mun fleiri séu neikvæðir í garð Ríkissjónvarpsins en Stöðvar 2. Hlut- fall jákvæðra viðhorfa til beggja er mjög hátt. Davíð Sch. Thorsteinsson forstjóri SÓLARhf: GLAÐUR OG HRÆRÐUR „Ég er bæði glaður og hrærður," var Davíð Scheving Thorsteinsson. það fyrsta sem Davíð Sch. Thorsteinsson forstjóri hjá Sól hf. sagði, þegar honum var tilkynnt um úrslit þessarar skoðanakönn- unar. Og hann bætti við: „Hér hjá Sól hf. starfar samhentur og kraftmikill hópur starfsmanna sem er staðráðinn í að gera vel og láta áform okkar ganga upp. Allir starfsmenn fyrirtækisins leggjast á eitt og hinn jákvæði andi smitar út frá sér og út í þjóðfélagið. Fyrir hönd okkar allra hjá Sól hf. vil ég þakka traustið. Þessi niðurstaða er okkur mikil hvatning til dáða.“ Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS: NEIKVÆÐ FJÖLMIÐLAUMFJÖLLUN RÆÐUR MIKLU Guðjón B. Ólafsson hafði m.a. þetta að segja um neikvæða útkomu SÍS úr skoð- anakönnuninni: „Neikvætt viðhorf til Sambandsins, hjá þeim sem svara í Gallup-könnun Frjálsrar verslunar um miðjan desember sl., stafar af ýmsum ástæðum. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.