Frjáls verslun - 01.01.1989, Síða 71
mér því meira koma til valmyndakerf-
isins í AXEL.
Notendaskrá er sérstakt fyrir-
brigði í AXEL sem getur komið sér
vel. Þá geta nokkrir notendur sem
nota sama kerfið haft hver sitt eigið
valmyndakerfi sem hann kallar upp
með lykilorði. Ef notandinn er einn
um kerfið sleppir hann því að mynda
sérstaka notendaskrá. Skel hverrar
notendaskrár er ekki læst með þess-
um lykilorðum, það er t.d. hægt að fá
á skjáinn upplýsingar um hver þau eru
og hverra. Lykilorðum notendaskráa
má sjálfsagt rugla saman við önnur
lykilorð í þessu kerfi en það eru lykil-
orð sem hægt er að setja sem lykla að
ræsingarlásum forrita. Þetta gengur
þannig fyrir sig að eftir að aðalval-
mynd AXELS hefur verið sett upp
með lista yfir þau forrit sem lúta að
stjórnkerfinu er hægt að læsa þeim
þannig að þau verða ekki ræst nema
viðkomandi hafi rétta lykilorðið. Af
þessu er augljóst hagræði t.d. þegar
AXEL er notaður við kennslu þar
sem margir nemendur eru um sama
kerfið.
Valmyndir eru settar upp með AX-
ELVALMYND. LEO og er þá ending-
in LEO einkenni viðkomandi notanda.
Mjög auðvelt er að breyta valmynd,
t.d. til að bæta við hana. Þá er stutt á
F3 til að komast í „Kerfisaðgerðir" og
síðan „Viðhald valmynda" af aðgerða-
listanum sem birtist. Ég spái því að
margur eigi eftir að hafa bæði gagn og
ánægju af AXELI.
StjórnkerfiS AXEL. Höfundarréttur (c) 1986? 1987
1988 Tölvölur h.f.
Atriði Valmyndir
Breyta atriði
Bæta við atriði
Eyða atriSi
Færa atriði
: DAT
: AXELMAIN
Tegund (F/V);
Braut......: \
Naf n......:
Feer ibreytur:
Ending:
9.
Titill valmyndar FariS í vicS Esc. AXELMAIN
NotiS örvatakka? Return = Framkvæma? Esc = Hætta? PgUp/PgDn = Velja atriði
Með því að velja Viðhald valmynda birtist þessi skjámynd sem síðan er
notuð til að setja upp valmynd, breyta henni eða bæta við hana.
StjórnkerfiS AXEL. Höfundarréttur (c) 1986? 1987? 1988 Tölvölur h.f.
Skráarsafn Skrár Drif/brautir Afritun skráa
Virkt drif:\
Sent af drif
Sent á drif:
AB.BAT
ARSYFIRL.87
BASVEC.OBJ
COMMAND.COM
FRAMSYN.ÖOS
FRAMSYN.007
INNRITA.BAT
LETUR.BIL
Skoða skrá
Prenta skrá
Ritill
Keyra forri
BJARNI.BRF
CONFIG.SYS
FRAMSYN.003
GEM.BAT
INNS
MSDOS.SYS
kráarsafn=
Æ.MAC
OEXEC.OLD
BJOERG.HRL
EFNISYF.FLM
FRAMSYN.004
GRAFTABL.EXE
IO.SYS
MYNDNRl.GIB
ANTON.BRF
AUTOEXEC.VAR
BRUNl1B.EXE
FILMUSAF.FLM
FRAMSYN.005
HUMAL.OOl
LAGER.BAT
NAFN.EXE
APPOINT.APP
BASCOM.COM
BRUNlÍB.LIB
FRAMSYN.001
FRAMSYN.006
HUMAL.OOS
LAUN.BAT
OUTLINE.OTL
D i s k u r A f r i t u n M i n n i Stýrikerfi Dagsetning
St ær í: 21 £ 13184 Diskar 2 Stær&: 655360 DOS 3.20 Mánudagurinn
Laust: 1247232 Skrár. 50 Laust: 228 K XT - Tölva 12. desember 1988
NotaS: 94.12% Stsrð. 403K
Notið örvatakka? orðabil
Return ■ Framkvæma
F9 = Hjálp
Skjámynd skrástjóra. Frá þessari mynd er síðan hægt að framkvæma flestar
aðgerðir á fljótvirkan hátt. Við eyðingu eru öryggisfyrirvarar. Til að breyta
skrá þarf að skrifa heiti hennar og er það talsvert öryggisatriði þótt það sé
ákveðin fyrirhöfn.
GJÖF FRAIBM
IBM á íslandi hefur fært Hjallaskóla, Foldaskóla,
Hallormstaðaskóla og Grunnskóla Þorlákshafnar að
gjöf IBM PS tölvur, í tengslum við samskiptaverk-
efni sem nýlega er hafið á milli nemenda á íslandi og
í Danmörku. Við þetta tækifæri mun IBM einnig
kynna kennsluforritið Hermilíkön og tölvutengt
kennsluefni tengt því, sem nýkomið er á markað-
inn.
Markmiðið með þessu verkefni er m.a. að koma
á samskiptum á miÚi grunnskólanema á íslandi og í
Danmörku með aðstoð tölvu og mótalds. Með því
móti kynnast nemendur þeim möguleika tölvunnar
að geta sent upplýsingar beint milli staða bæði inn-
anlands og milli landa.
Hér má sjá nokkra áhugasama nemendur í Hjallaskóla í
Kópavogi, ásamt Kristínu Steinarsdóttur, kerfisfræð-
ings hjá IBM, við tækjabúnaðinn sem skólinn hlaut að
gjöf frá IBM á íslandi, í tengslum við íslenskt—danskt
samskiptaverkefni á grunnskólastigi.
71