Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 76
AS/400 Besta verð á afkastaeiningu sem þekkist! 30 -50% ódýrari miðað við afköst en fyrirrennarinn Verðið á AS/400, tækninýjung áratugarins, er okkur mikið á- nægjuefni. Það er ennþá álitlegra fyrir þær sakir að tölvunni fylgir alíslenskað skrifstofukerfi! (ritvinnsla, tölvupóstur, dagbækur, fyrirspurnarkerfi o.s.frv.) I krafti nýrrar hönnunar er AS/400 ætlað stærra hlutverk en öðrum millitölvum. Hún margfaldar framleiðni starfsfólksins og leggur því sitt af mörkum til aukinnar arðsemi fyrirtækisins. AS/400 býryfir öflugum gagnagrunni og hefur feiknarlega vaxt- armöguleika. Margfalt lægri viðhaldskostnaður IBM AS/400 er ótrúlega ódýr í rekstri. Við hvetjum þig til að kynna þér viðhaldsverð hennar í samanburði við aðrar millitölvur hérlendis! Taktu vel eftir súluritinu. Þar sést að sjálfsagt er að taka mið af viðhaldsverði á vél- og hugbúnaði ef reikna á út hagkvæmasta Kostnaður af eignarhaldi á helstu millitölvum til 5 ára / með viðhaldsverði á vél- og hugbúnaði. Stofnverð á vél og hugbúnaði Viðhaldsverð á vól- og hugbúnaði i 5 ár. IBM AS/400 A Samkeppnisaöili B C kostinn við tölvukaup. Samanburður við helstu samkeppnisaðila leiðir í ijós afburðahagkvæmni IBM búnaðar þegar viðhaldsverð er réttilega reiknað inn í heildarverðið. Beinlínuþjónusta IBM Þessi einstæða þjónustunýjung IBM fylgir hverri AS/400 vél. Með henni tengist viðskiptavinurinn beint við tölvubanka IBM er- lendis, tæknimenn IBM á Islandi og hugbúnaðarhús. I ofanálag getur AS/400 greint vanda sjálf og óskað aðstoðar hjá þjónustu- deild IBM. Þannig er þjónustukerfi IBM komið inn á gólf hjá öllum fyrirtækjum óháð því hvar á landinu þau eru. IBM AS/400 TÖLVAN SEM ÞÚ KAUPIR FEGINS HUGAR! □ Ég óska eftir frekari upplýsingum um AS/400. □ Markaðsfulltrúi IBM hafi samband. Nafn Staða Heimilisfang Síml FYRST OG FREMST Sendist IBM SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK SIMI 697700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.