Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 31
FORSÍDUGREIN jáns Ragnarssonar formanns Land- sambands íslenskra útvegsmanna og bauð í bankann. Þessi hópur gekk undir nafninu KR-ingar í fjölmiðlum. Darraðardansinn um bankann hélt svo áfram þegar sparisjóðirnir buðu í hann. Allir vildu bankann en enginn fékk hann. í júní árið 1989 tilkynnti síðan Jón Sigurðsson viðskiptaráðherrra að náðst hefði samkomulag um að Iðnaðarbankinn, Verslunarbankinn og Al- þýðubankinn keyptu bank- ann með því skilyrði að bankarnir fjórir sameinuð- ust. Söluverð hins 764 mill- jóna króna hlutafjár ríkisins í bankanum var 1,1 millja- rður króna. Kaupendurnir tóku hins vegar ekki yfir lífeyrisskuldbindingar bankastjóra gamla Utvegs- bankans að upphæð um 250 milljónir króna og lentu þær því á ríkinu. Þær jafngilda um 326 milljónum á verðlagi núna. SÖLUVERÐIÐ LÆKKAÐ UM140 MILUÓNIR Upp kom ágreiningur á milli ríkisins og kaupendanna um virði ákveðinna útlána og fóru þær til bankaeftirlitsins til úrskurðar. Það kvað upp úr um að kaupverðið skyldi lækkað um 140 milljónir króna þannig að í stað þess að ríkið fengi 1,1 milljarð fyrir sinn 764 milljóna króna hlut fékk það 960 mill- jónir. Sú tala jafngildir 1.253 milljón- um á verðlagi núna og dregst auðvitað frá þeim kostnaði sem ríkið hefur lagt út og tekið á sig vegna gamla Útvegs- banka íslands. Loks má nefna að ríkið hefur fengið eða á eftir að fá um 200 milljónir króna úr ýmsum gjaldþrotamál- um sem tengjast gamla Út- vegsbankanum. Þærkoma einnig til frádráttar við að- stoð ríkisins. Eftir stendur að framlag ríkisins til gamla Útvegsb- ankans frá árinu 1980 er um 5.142 milljónir á verð- lagi núna en til baka hafa komið um 1.453 milljónir á verðlagi núna í apríl. Mis- munurinn er um 3,7 millja- rðar króna sem er sú upp- hæð sem fallið hefur í ör- yggisnet skattborgara vegna þessa máls. Fristandandi hillur Rennihurðaskápur HILLUKERFII TAKT VIÐ TIMANN Ofnasmiðjan hefur á boðstólum fjölbreytt úrval skjalaskápa og hillukerfa fyrir skrifstofur, verslanir, lagera og alla þá sem vilja nýta dýrmætt gólfpláss á sem bestan hátt. • „Flexi mobile" skápakerfið rennur á teinum sem lagðir eru beint á gólfið og þarf ekki að skrúfa fasta. • Það er mjög einfalt að bæta við alla kanta þegar þörfin eykst. • Úrval hillusamstæða bæði á breidd og dýpt, gefa möguleika á útfærslum eftir þínu höfði. Jfetíf • Hillukerfi fyrir geymslu á hverju sem er, hvort ' sem það eru skjöl eða varningur. Háteigsvegi 7 Hiliukerfi í takt við tímann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.