Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 72
EFNAHAGSMAI FRAMVINDA OG HORFUR: BLEKIÐ VART ÞORNAÐ ÞEGAR FJÁRLÖGIN FÓRU AÐ BRESTA Blekið var vart þornað á fjár- lögunum þegar þau byrjuðu að bresta. Frá því að Alþingi sam- þykkti fjárlögin skömmu fyrir jól með 6,2 milljarða króna halla er áætlað að hann hafi vax- ið um 4 milljarða og verði um 10,2 milljarðar króna á árinu. Það hefur verið sagt að fjárlög muni aldrei standast fyrr en farið verði að virða fjárlög eins og önnur lög í land- inu. Stjómmálamenn líta á íjárlög meira sem viðmiðun, eins konar markmið, sem gott væri að ná, fremur en lög. verður greitt úr ríkissjóði til Lands- bankans á næstu árum þar sem rætt er um að skuldabréfið verði afborgun- arlaust fyrstu árin. Byrðin kemur því seinna. Batni hagur bankans á næstu árum gæti komið til þess að bankinn afsali sér skuldabréfinu. Greiði ríkið hins vegar 2 milljarða til bankans mun fjár- lagahalli þessa árs aukast sem því nemur. FJARLAGAHALLINN EYKST ÞEGAR KJARASAMNINGAR ERU í HÖFN Þrátt fyrir að fjárlagahall- inn stefni þegar í 10,2 millj- arða króna má ætla að hann verði enn meiri þegar al- mennir kjarasamningar eru í höfn. Tillögur ríkisstjórnar- innar um páskana fólu í sér aukinn fjárlagahalla upp á um 2,5 til 3 milljarða á þessu ári og yfir 4 milljarða á því næsta. Tillögumar voru því pakki upp á um 7 milljarða króna á tveimur árum. ASÍ hafnaði þessum tillögum, fannst þær ekki ganga nógu langt. I þessum tölum er ekki gert ráð fyrir aðstoð ríkisins við Landsbankann. Þegar þetta er skrifað er ekki búið að taka ákvörðun um það hvort ríkissjóður búi til skuld á sig upp á 2 milljarða og af- hendi bankanum til eignar. Sú leið mun líklegast verða farin. Það þýðir að ekki TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 72 Könnun Gallup Krafan um 5% aukningu Trú á aðverkföll kaupmáttar raunhæf skili tilætluðjm eía óraunhæf? árangri? Heimild: Gallup MINNITEKJUR OG MEIRA ATVINNULEYSI Astæða þess að fjárlagahallinn hef- ur aukist um 4 milljarða frá því fjárlög voru samþykkt í desember er af tvennum toga; tekjuminnkun upp á 2 milljarða og auknum útgjöldum upp á 2 milljarða. Minni tekjur eru áætlaðar af sölu eigna svo og minni innkomu af virðis- aukaskatti vegna minnkandi veltu í at- vinnulífinu. Af sölu eigna vegur frestun á sölu Búnað- arbankans þyngst. Aukin útgjöld frá því fjár- lögin voru samþykkt í des- ember stafa meðal annars af meira atvinnuleysi á þessu ári en gert var ráð fyrir í fjár- lögum svo og samningi ríkis- ins við BHMR, háskóla- menntaða ríkisstarfsmenn. Sá samningur var afturvirk- ur og náði til mars í fyrra. Gert er ráð fyrir að atvinnu- leysisbætur verði um 1,3 milljörðum meiri á árinu en reiknað var með í fjárlögum. Könnun ÍM-Gallup: Mikill meirihluti hefur ekki trú á að verkföll skili tilætluðum árangri. Feröamannastraumurinn fyrstu þrjá mánuðirta Hvaðan komu erlendir ferðamenn fyrstu þrjá mánuðina? '92 '93 15 396a1.076 Bandar. 4.050 92 '93 Islend- ingar Útlend- ingar Bretlandi I I 2.582 Danmörku í I 2-344 Svíþjóð □ 2.005 Noregi I I 1.913 Þýskalandi □ 1.576 Hollandi [j 534 Aðrir I I 2.071 Ferðaþjónustan fer mun betur af stað núna en í fyrra. KONNUN GALLUP: MEIRIHLUTI TELUR LAUNAKRÖFURNAR RAUNHÆFAR ÍM-Gallup hefur hafið út- gáfu á fréttabréfi sem nefnist Þjóðarpúls Gallup. Gerð er mánaðarleg könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna. Jafn- framt er í leiðinni spurt um ýmis þau mál sem efst eru á baugi. IM-Gallup kannaði, seinni partinn í febrúar, viðhorfið til verkfalla og kröfu verkalýðs- leiðtoga um 5% aukningu kaupmáttar ráðstöfunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.