Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 21
FORSIÐUGREIN Þeir Orri og Pétur koma báðir úr röðum smárra hluthafa. Báðir náðu kosningu í stjórn bankans með því að nýta sér samtakamátt smárra hlutahafa. Barátta Péturs fyrir síðasta aðalfund bankans var þó öllu fyrirferðarmeiri í fjölmiðlum en kosningabarátta Orra í fyrra. Það er svolítil kaldhæðni að Orri datt út með kosningu Péturs núna. PETUR H. BLÖNDAL A AÐALFUNDIISLANDSBANKA: I FYRRA VAR BROSAÐ AÐ PÉTRI - NÚ SIGURVEGARI Þótt Pétur H. Blöndal hafi komið út sem sigurvegari á aðalfundi íslands- banka á dögunum og honum klappað lof í lófa er ekki nema eitt ár síðan að sömu hluthafar brostu góðlátlega að honum á aðalfundi bankans og felldu tillögu sem hann bar fram um að af- komutengja laun stjómarmanna. Fljótt skipast því veður í lofti á meðal hluthafa í bankanum. Vel að merkja, líka smárra hluthafa. Á aðalfundi íslandsbanka í fyrra háði Orri Vigfússon, einn af kunnustu hluthöfum í bankanum, harða kosn- ingabaráttu fyrir stjómarsæti. Hann flaug inn í stjómina með miklurn glæsibrag og fékk flest atkvæði í stjórn. Á aðalfundinum á dögunum féll Orri naumlega úr stjórn. BÁÐIR ÚR RÖÐUM LÍTILLA HLUTHAFA Þeir Orri og Pétur koma báðir úr röðum smárra hluthafa. Báðir náðu kosningu í stjórn bankans með því að nýta sér samtakamátt margra smárra hlutahafa. Barátta Péturs fyrir síð- asta aðalfund bankans var þó öllu fyrirferðarmeiri í fjölmiðlum en kosn- ingabarátta Orra í fyrra. Þess má geta að Orri er mun stærri hluthafi í bankanum en Pétur. Þannig var fjölskylda Orra á meðal helstu hluthafa í Verslunarbankanum sáluga. Á aðalfundinum í fyrra lagði hann áherslu á að bæta yrði stjórnun bank- ans, draga úr rekstrarkostnaði hans og auka arðsemina. Á margan hátt er það kaldhæðni örlaganna fyrir stuðn- ingsmenn Péturs að Orri skyldi vera sá sem féll út úr stjóminni. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.