Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 54
HÓTEL Út um stofugluggann á Hótel Loftleiðum má dást að útsýninu yfir Reykjanesið og ekki er verið að loka það úti með gluggatjöldum því hliðartjöld og kappi eru látin nægja. verður fyrst fyrir skáli sem er skerm- aður frá stofunni með léttum rimla- vegg. Stofan er vel búin húsgögnum með blágráu áklæði, gólfteppi er í ljósum lit og gluggatjöld rauðbleik. í stofunni er borðstofuborð og stólar auk sófa og hægindastóla. Að sjálf- sögðu er míníbar í íbúðinni og í svefn- herbergi er fatapressa. Sérstakt ör- yggishólf er þar ekki en gestir geta að sjálfsögðu nýtt sér öryggishólf í gestamóttöku. Eitt sjónvarp er í íbúðinni á Hótel Loftleiðum. Hægt er að horfa á Ríkis- sjónvarpið, CNN, EuroSport og auk þess býður hótelið upp á svokallað „Pay TV“. Gestir geta valið um sex nýjar myndir og greiða fyrir að horfa á þær. Þetta mun vera eina hótelið hér á landi sem býður upp á þessa þjón- ustu. Tölvu- og bréfasímaþjónusta er fyrir hendi en í kjallara hótelsins er einnig fullkomin Prentstofa. í íbúðinni er gestasnyrting auk bað- herbergis sem er inn af svefnher- berginu. Þar er bæði kerlaug og sturtuklefi. A baðherberginu er hár- þurrka. Á veggjum stofunnar hanga myndir eftir Valgerði Hauksdóttur og í svefn- herberginu er mynd eftir Sigrid Val- tengojer. Svítan á Loftleiðahótelinu er mikið notuð fyrir brúðhjón sem eyða þar brúðkaupsnóttinni. Hér gista líka fjölmargir útlendingar, sem hingað koma í viðskiptaerindum, sem og fólk sem kemur til landsins í einkaflugvél- um og hefur hér stuttan stans. Næt- urgisting í íbúðinni er 70% dýrari en í hótelherbergi. Hæsta verð er 280 dollarar á nóttu sem eru rétt tæpar tuttugu þúsund krónur. HÓTELSAGA Forsetasvítan nefnist glæsilegasta gestaíbúðin á Hótel Sögu. Nafnið ber hún með rentu því í henni hafa ekki einungis gist forsetar og varaforsetar heldur konungar Noregs, Svíþjóðar, Spánar og Jórdaníu, svo eitthvað sé nefnt, fyrir utan fjölda annarra góðra gesta, innlendra sem erlendra. íbúðin er á næstefstu hæð Hótel Sögu, fyrir neðan Grillið. Svalir eru umhverfis íbúðina á þrjá vegu og geta gestir að sjálfsögðu gengið út á þær. Þaðan sjást „nær öll ríki veraldar" svo stórfenglegt er útsýnið á góðum degi. í íbúðinni er mjög rúmgóð stofa og stórt svefnherbergi, baðherbergi og salemi, aðskilið, auk skála. Alls er íbúðin 70 fermetrar að flatarmáli, að sögn Jónasar Hvannberg hótelstjóra, og næturgisting á háannatíma kostar 28 þúsund krónur. Fyrir framan íbúðina er gangur sem hægt er að loka frá aðalhótel- ganginum. Á þessum innri gangi eru 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.