Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 38
GOLFEFNI Náttúrusteinn, á borð við marmara og granít, er orðinn algengur í híbýlum. Teppi eru fáanleg í mörgum gerðum og verðflokkum. Viðhafnarteppi kosta allt að 6.000 krónur fermetr- inn. PARKET Parketið hefur löngum átt vinsæld- um að fagna meðal hús- og íbúðaeig- enda en líklega hefur vegur þess aldrei verið meiri en nú. í mörgum tilvikum er fólk tæpast búið að gera það upp við sig hvers konar parket það kysi helst að prýða híbýli sín með þegar það stígur inn í viðkomandi verslun. Það fyrsta, sem þarf að taka ákvörðun um, er hvort parketið á að vera lagskipt eða gegn- heilt. Það fyrmefnda er þannig úr garði gert að slitspónninn er 4 mm að þykkt og er hann lagður á viðeigandi undirlag. Það er lagt niður „fljótandi“ í tilsniðnum borðum en það gegnheila er kmt niður staf fyrir staf. Lagskipt parket er keypt tilbúið með sterkri lakkhúð á meðan gegnheilt parket er sk'pað og síðan lakkað eftir að það hefur verið lagt. Þegar vinna við lagn- ingu og fylgihlutir hafa verið reiknaðir með má gera ráð fyrir að hver fer- metri kosti frá um 4.100 krónum. Gegnheilt parket er mismunandi að þykkt, frá 8 mm, sem eru litlir kubb- ar, sem settir eru saman á mottu, oft kallað mosaikparket. Þykkasta gegn- heila parketið er 22 mm. 8 mm parketið kostar frá því um 1.400 krónur fermetrinn — en hitt frá um 1.900 krónum og frá um 4.800 krónum á komið. Gegnheilt parket, 10-20 mm að þykkt kostar frá um 2.600. Þegar skkt parket hefur verið lagt má reikna með að kostnað- urinn sé orðinn 5.500-7000 krónur. Vinnan við lagningu gegnheils parkets er mun meiri en þess lag- skipta, sem lagt er á tilbúið. Af þeim sökum verður fólk að gera ráð fyrir þeim kostnaði þegar það tekur ákvörðun um hvom kostinn það velur auk þess sem verðið er mismunandi eftir viðartegundum, áferð og fleiru. Parketlögn er afar misflókin og vinn- an eftir því. Algengt er að parketið sé lagt í ákveðin mynstur og hefur t.d. síldar- beinamynstrið verið mjög vinsælt hér á landi að undanförnu. Þegar um er að ræða lögn á parketi í dýrari jaðrinum í sfldarbeinamunstri t.d. má gera ráð fyrir að heildarkostnaður geti farið í um 8.000 krónur á hvern fermetra þegar allt hefur verið reiknað með, fylgihlutir, lakk og svo framvegis. Gólfefni eiga að endast vel en oftar en ekki skiptir verðið miklu máli og fjárráð þess sem kaupir. í flestum til- vikum er lagskipta parketið nægilega slitsterkt fyrir venjuleg heimili. Þá er að sjálfsögðu gert ráð fyrir að gólfmu sé haldið vel við en meðalending lakksins er á bilinu 6-8 ár. Þykka og gegnheila parketið, aftur á móti, þolir meira álag og unnt er að slípa það niður mun oftar - en þá er einkum um að ræða gólffleti sem mik- ið mæðir á eins og t.d. á skemmti- stöðum og í verslunum. Einn meginkostur gegnheila park- etsins er sá að það er límt beint á gólfið, en ekki fljótandi, og því glamr- ar ekki í því þegar gengið er á því - eins og oft gerist þar sem lagskipt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.