Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 42
Vilbergur Gestsson, sölumadur hjá Þ. Þorgrímssyni. fætur. Slitþolið er einnig mikið og þola þau t.d. vel að gengið sé á þeim á háum hælum. Korkurinn gefur eftir þegar stigið er niður á hann og réttir síðan úr sér aftur þegar álagið minnk- ar og gefur fjöðrun upp í fótinn. „Úrvalið er með ólíkindum í litum og áferð og er um að ræða gólf með korkkjarna annars vegar og viðar- kjarna hins vegar,“ segir Vilbergur Gestsson sölumaður. „Það sem þau eiga síðan sameiginlegt er mðsterkt slitlag úr vinyl og korkkjarni sem und- irlag.“ Gólfin eru ýmist sett saman úr korkflísum, sem unnt er að fá með mismunandi lit og áferð, eða úr stöf- um eins og parket. Við þessa upptaln- ingu bætist síðan sá möguleiki að unnt er að velja á milli svokallaðra límdra gólfa, sem eru aðeins 4 mm á þykkt og eru límd beint á undirlagið, og til- búinna gólfa sem lögð eru „fljótandi“ eins og lagskipt parket. Eiginleikar korksins eru einnig í parketinu sem sett er saman úr 1) sterku slitlagi úr vinyl 2) ekta viðar- kjarna af mörgum viðartegundum 3) korkkjarna til mýktar og 4) þéttpress- uðum viðarspóni auk undirlagskorks. Hið sterka vinyl slitlag Wicanders gólfanna gerir það að verkum að lökk- un er óþörf og þrif einkar auðveld. Verðið er á bilinu 2.400-4.000 krónur fermetrinn. 8SS. HELGASON HF. ISTEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 -200 KÓPAVOGI SÍMI: 91-76677 - FAX: 91-78410 Flísar úr náttúrusteini í úrvali GOLFEFNI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.: NATTURUKORKUR ER MEÐ MIKIÐ SLITÞOL Náttúrukorkur er efni sem menn upp- götvuðu snemma sem kjörið gólfefni og segja má að mýkt korksins sé helsti kostur hans auk þess sem slit- þolið er mjög mikið. Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 29 í Reykjavík, verslar með kork- og við- argólf frá framleiðandanum Wicand- ers í Portúgal. Kostir Wicanders gólf- anna eru m.a. þeir að þau þarf aldrei að lakka, það er þægilegra að ganga á þeim og því eru þau holl fyrir bak og 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.