Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 23
FORSIÐUGREIN Með minnkandi arðsemi á hluta- bréfamarkaðnum á undanfömum ár- um hefur dregið úr trú margra spari- fjáreigenda á hlutabréfum sem sparn- aðarformi þrátt fyrir skattaafsláttinn. Viðhorfsbreytingin er í þá átt að hlut- hafar einblína núna meira á arðsemi fyrirtækjanna sjálfra. En séu smáir hluthafar óánægðari en áður með arðsemina hljóta hinir stóm að vera enn óhressari með arð- semina. í raun ættu það að vera þeir sem sem skipta um karl í brúnni fiski hann ekki. Þeir eiga meira undir. Sumarbókin er komin! f/Covrniij er (>e,i! atf áoa.vla fienúa/a? Veist pú hvernig er hœgt aí hafa stjórn á áhxttu og njóta um leið hámarks ávöxtunar? Þekkir pú alla möguleika til ávöxtunar í verðbréfum? Veist pú hverjar eru helstu tegundir verðbréfa og hverjar peirra henta pér? Síðasti kafli bókarinnar er helgaður hagnýtum aðferðum sem einstaklingar geta notað til að skipuleggja sparnað sinn og ávaxta hann sem best. VERÐBRÉF OG ÁHÆTTA ER í SENN TIL FRÓÐLEIKS OG TIL ÁNÆGJU, ÆTLUÐ JAFNT SEM UPPFLETTIRIT OG KENNSLUBÓK. BÓKIN ER HAFSJÓR UPPLÝSINGA, KENNINGA OG HAGNÝTRA AÐFERÐA VIÐ ÁVÖXTUN PENINGA. í bókinni er fjallað um innlend skuldabréf og hlntabréf, erlend verðbréf og verðbréfasjóði. Þar er að fmna upplýsingar um íslenskan og erlendan verðbréfamarkað, auk skilgreininga og skýringa. Kjarna bókarinnar er að finna í köflunum sem fjalla um ávöxtun og áhættu. Þar er sett fram á aðgengilegan hátt ein helsta kenning fjármála- fræðinnar um það hvernig best er að ávaxta peninga í verðbréfum. I síðasta hluta bókarinnar eru settar fram hagnýtar aðferðir sem einstaklingar geta notað til að skipuleggja sparnað sinn og ávaxta hann sem best. I viðauka er orðalisti með yfir 140 skil- greiningum og einnig er fjöldi formúla settur fram með einföldum dæmum. Árni Vilhjálmsson prófessor segir m.a. þetta um bókina: „Þessi bók er aödáunarverð bœði um efnistök og inálfar. Sem fyrsta bók sinnar tegundar á tsletisku er hún sannarlega thnabær... Það er heillandi hversu vel höfundum tekst til við útlistun kenninga fjátrmálafæðinnar um val verðbréfa... Og að sjálfsögðu á bókin erindi við kennara og nemendur í viðskiptafi-œðum bæði í framhaldsskólum og í háskólum. “ í bókabúðum um land allt! I VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.