Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 16

Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 16
Gjöf til geðdeildar. Frá vinstri: Kristinn Gunnarsson, stjórn- arformaður Pharmaco, Sindri Sindrason framkvæmdastjóri og Valgerður Baldursdóttir yfirlæknir. um sjö daga vikunnar í allt sumar. Ogmundur Jónasson, alþingismaður og formað- ur BSRB, var hins vegar allt annað en ánægður með gjöfina og telur að hún sýni að ríkið standi sig ekki sem skyldi í heil- brigðismálum. I umræð- um á Alþingi spurði Ög- mundur hvort búast mætti við að sjúklingar yrðu með merkimiða frá GJÖF TIL GEÐDEILDAR Fimm milljóna króna gjöf lyfjafyrirtækisins Pharmaco til Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins | hinn 2. febrúar vakti at- hygli og umræðu í þjóðfé- laginu. Flestir voru já- kvæðir gagnvart gjöfinni en með henni tekst að I halda legudeildum opn- I fyrirtækjum eins og Eimskip, Pharmaco og Flugleiðum, rétt eins og skólastofur Verslunar- skólans væru merktar | fyrirtækjum. Ölgerð Egils valdi skemmtilega leið til að kynna Elephant bjórinn. FÍLABRANDARAR Ölgerð Egils Skallag- rímssonar valdi skemmti- lega leið til að kynna bjór- inn Elephant sem fyrir- tækið setti nýlega á markað hér á landi. Það hratt einfaldlega af stað svonefndum fílabröndur- um sem voru mjög í tísku fyrir nokkrum árum. Margir landsmenn þekkja Elephant bjórinn frá ferðalögum sínum til Danmerkur þar sem Elep- hantinn skipar ákveðinn sess, ekki síst vegna þess að hann er mun sterkari en annar bjór. 16

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.