Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 16

Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 16
Gjöf til geðdeildar. Frá vinstri: Kristinn Gunnarsson, stjórn- arformaður Pharmaco, Sindri Sindrason framkvæmdastjóri og Valgerður Baldursdóttir yfirlæknir. um sjö daga vikunnar í allt sumar. Ogmundur Jónasson, alþingismaður og formað- ur BSRB, var hins vegar allt annað en ánægður með gjöfina og telur að hún sýni að ríkið standi sig ekki sem skyldi í heil- brigðismálum. I umræð- um á Alþingi spurði Ög- mundur hvort búast mætti við að sjúklingar yrðu með merkimiða frá GJÖF TIL GEÐDEILDAR Fimm milljóna króna gjöf lyfjafyrirtækisins Pharmaco til Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins | hinn 2. febrúar vakti at- hygli og umræðu í þjóðfé- laginu. Flestir voru já- kvæðir gagnvart gjöfinni en með henni tekst að I halda legudeildum opn- I fyrirtækjum eins og Eimskip, Pharmaco og Flugleiðum, rétt eins og skólastofur Verslunar- skólans væru merktar | fyrirtækjum. Ölgerð Egils valdi skemmtilega leið til að kynna Elephant bjórinn. FÍLABRANDARAR Ölgerð Egils Skallag- rímssonar valdi skemmti- lega leið til að kynna bjór- inn Elephant sem fyrir- tækið setti nýlega á markað hér á landi. Það hratt einfaldlega af stað svonefndum fílabröndur- um sem voru mjög í tísku fyrir nokkrum árum. Margir landsmenn þekkja Elephant bjórinn frá ferðalögum sínum til Danmerkur þar sem Elep- hantinn skipar ákveðinn sess, ekki síst vegna þess að hann er mun sterkari en annar bjór. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.