Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 17

Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 17
Frá aðalfundi Eimskips á Hótel Sögu á dögunum. Arðsemi eigin fjár nam um 12% á síðasta ári. AFKOMA MARELS Hagur hluthafa í Marel jókst verulega á síðasta ári. Rekstrartekjur fé- lagsins voru rúmur 1,1 milljarður króna sem er um 46% aukning frá ár- inu áður. Hagnaður af rekstri eftir skatta var 55,9 milljónir en 14,8 milljónir árið 1994. Arð- semi eigin fjár var 32,9% á síðasta ári en um 9,5% árið áður. Frá aðalfundi Marels. Frá vinstri: Geir A. Gunn- laugsson forstjóri og Benedikt Sveinsson formaður stjórnar. BESTA AFKOMA í TÍU ÁR Á aðalfundi Eimskips á dögun- um kom fram að rekstur félags- ins skilaði 602 milljóna króna hagnaði á árinu 1995 samanbor- ið við 557 milljóna króna hagnað árið áður. Hagnaður var liðlega 6% af veltu. Afkoma félagsins hefur ekki verið jafngóð síðan ár- ið 1986. Veltufé frá rekstri nam 1.836 milljónum króna. Eigið fé var 5.798 milljónir í árslok og eiginfjárhlutfall 47%. Arðsemi eigin fjár var 12% en var síðustu þrjú árin að meðaltali 11%. TIL ATHYGLI Elísabet M. Jónasdóttir, upp- lýsingafulltrúi Ferðamálaráðs íslands, hefur verið ráðin til At- hygli. Hún mun annast útgáfu bæklinga, blaða og annars kynn- ingarefnis. Elísabet lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1978, BA-prófi í frönsku og al- mennum málvísindum frá Há- skóla íslands 1982 og prófi frá Blaðamannaháskólanum í Ósló 1985. 8HR#fea Þú nærð forskoti þegar tæknin UA'- MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framlíðina CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing Nýr hreinsibúnaður SlÐUMÚU 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.