Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 24
Fáskrúðsfirðingurinn Þröstur Júlíusson, 43 ára húsa- smíðameistari, ásamt syni sínum Bjartmari, 23 ára, fyrir utan Kentucky í Kaupmannahöfn. Þröstur flutti út til Svíþjóðar af hreinni ævintýraþrá fyrir þrettán árum og opnaði fyrsta Kentucky kjúklingastaðinn í Kaup- mannahöfn fyrir tíu árum. Fyrir um þrettán árum flutti fiöl- skylda Fáskrúðsfirðingsins Þrastar Júkussonar, 43 ára, út til bæjarins Staffanstorp sem er rétt fyrir utan Malmö í Svíþjóð. Austurlandið var kvatt af hreinni ævintýraþrá. Þrátt fyrir að hafa sinnt ýmissi smíðavinnu ytra opnaði Þröstur fyrsta Kentutcky staðinn í Danmörku aðeins þremur árum eftir að hann fluttist út, eða himi 24. maí 1986. í nóvember síðastliðnum opnaði hann síðan Kentucky stað númer tvö í Kaupmannahöfn. Þröstur er með svonefnt sérleyfi, „franchise", til að reka staðina. Það var Stefán Ámason, sem nú býr í Bandaríkjunum, sem ýtti Þresti út í að fá leyfi fyrir Kentucky í Danmörku. Og að sögn Þrastar var það þessi sami Stefán sem einnig hvatti Helga Yilhjálmsson á sínum tíma til að opna Kentucky á íslandi. Aðeins fimm Kentucky kjúklinga- staðir eru á Norðurlöndunum, þrír á íslandi og tveir í Danmörku. „Öll fjöl- skyldan er á kafi í þessu,“ segir Þröstur. Hann er giftur Ingibjörgu Sigurðardóttur, sem einnig er Fá- skrúðsfirðingur, og eiga þau þrjá syni; Bjartmar, 23 ára, Snorra, 14 ára, og Gylfa, 7 ára. Bjartmar er rekstrarstjóri og á honum mæðir allur daglegur rekstur. Þröstur segir að rekstur Kentucky hafi gengið vel. „Þetta er mikil vinna og það tekur auðvitað nokkum tíma að byggja svona stað upp þótt merkið sé þekkt. En Danir kunna að meta Kentucky.“ Uppi eru áform hjá Þresti að opna fleiri Kentucky staði í Danmörku á næstunni. „Markaðurinn sker úr um það hversu marga staði við opnum til viðbótar en ég held að enn sé rými fyrir nokkra til viðbótar í Kaupmanna- höfn.“ Þrátt fyrir að Þröstur búi handan landamæranna við Kaupmannahöfn, í Svíþjóð, hefur hann ekki áhuga á að færa út kvíarnar með Kentucky utan Danmerkur. Birgir Þór Bieltvedt, 29 ára fram- kvæmdastjóri Domino’s á íslandi, er á leiðinni út til Danmerkur til að koma Domino’s á koppinn þar. Domino’s í Danmörku verður í eigu íslendinga og á ættir að rekja til Domino’s á íslandi. ÍSLENSK ÚTRÁS / Islendingar reka skyndibitastaðina Subway ogKentucky íDanmörku og nslendingar eru sagðir banda- rískari í hugsun en aðrar Norðurlandaþjóðir. Hvort sem það er ástæðan eða ekki er gam- an til þess að vita að bandarískir skyndibitahringir setja traust sitt á ís- lendinga. íslendingur hefur rekið Kentucky í Danmörku í tíu ár og um þessar TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 24 MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON OG FLEIRI mundir eru tvær íslenskar fjölskyldur að flytja til Kaupmannhafnar og opna fyrsta Subway staðinn í Danmörku. Þá fer og Birgir Bieltvedt, fram- kvæmdastjóri Dominos á íslandi, út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.