Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 42

Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 42
NÆRMYND olbeinn Kristinsson, sem lengi hefur verið kenndur við Myll- una, var nýlega kjörinn for- maður Verslunarráðs. Þetta hefur jafnan þótt nokkur virðingarstaða og það kemur í hlut formanns að hrinda stefnu Verslunarráðs í framkvæmd með þeim ráðum og vinnuaðferðum sem best þykja henta. Helstu bar- áttumál Verslunarráðs eru að vonum HARÐl Kolbeinn Kristinsson, him var á árum aukið frelsi í viðskiptum af ýmsu tagi og niðurfelling ýmissa gjalda og reglu- gerða sem hindra að verslunin blómstri eins og eðli hennar stendur til. Þetta er yfirleitt gert með því að sannfæra þá, sem með völdin fara, um að best og hentugast sé að haga þessum eða hinum bókstaf laganna með þessum hætti eða hinum. Af sjálfu leiðir að starfsvettvangur for- manns Verslunarráðs í þágu stéttar- innar er fremur hljóðskraf að tjalda- baki en bumbusláttur á torgum. Þetta er staða ábyrgðar og trausts, ólaunað hugsjónastarf en svo farið með það sem önnur að veldur nokkru hver á heldur. FÆDDUR Á MARTEINSMESSU Kolbeinn Kristinsson fæddist 11. nóvember 1952 á Marteinsmessu sem svo er nefnd frá fomu fari til dýrðar heilögum Marteini sem var biskup með frönskum á 4. öld. Mar- teinsmessa var einn af spádögum um veðurfar á íslandi en fjúk og dimm- viðri á Marteinsmessu var talið boða Hinn nýi formaður Verslunarráðs stendur sannarlega ekki á brauðfót- um í viðskiptalífinu þótt í bóksta- flegri merkingu standi veldi hans einmitt á brauðfótum. MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.