Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 56
Sigurður Þorsteinsson hjá Öryggisþjónustunni: „Lækkun iðgjalda kemur ekki til greina nema að upp- fylltum lágmarksskilyrðum, t.d að kerfið sé tengt stjómstöð.“ Haraldur Haraldsson hjá V-24: „Við emm í samstarfi við leigubílstjóra Hreyfils og emm með fleiri bíla í umferð en öryggisfyrirtækin og lögreglan til samans." við Nýherja-Radíóstofuna, sér um vöktun fyrir þá síðamefndu. Sverrir Ólafsson hjá Nýherja-Radíóstofunni segir fyritækið sjá fyrirtækjum og einstaklingum fyrir fjölbreyttu úr- vali öryggiskerfa; innbrotskerfi, eftirlitskerfi, sérstök bankakerfí auk öryggisvaktar og gæslu allan sólarhringinn. Þá sé boðið upp á sér- staka þjónustu fyrir kröfuharðari viðskiptavini. „Við leggjum áherslu á að bjóða vottaðan búnað og að kerfin séu tengd stjómstöð. Þá rekum við háþróaðan búnað sem staðsettur er í bankaútibúum og á lögreglustöðinni í Reykjavík og rekinn er í samvinnu við lögregluna. Ef tilraun er gerð til ráns nægir að ýta á hnapp og boðin berast strax til lögreglu sem getur bmgðist tafarlaust við. Það er ekkert hægt að eiga við þennan búnað, t.d. í kassa úti á götu, og því lítið að gera fyrir ræn- ingja sem hafa innsýn í öryggiskerfi." Sverrir segir mikla eftirspum eftir eftirlits- og upptökubúnaði. Sem dæmi má nefna myndatökuvél sem staðsett er í hraðbönkum. Sé greiðslukorti stolið og komist þjófur- inn yfir pin-númerið getur hann tekið út peninga í hraðbanka. En myndavél í hraðbankanum nær af honum mynd og því líkur á að hann verði gómaður skömmu síðar og eins og nýlega átti sér stað. V-24 er fyrirtæki sem veitir bæði eftirlitsþjónustu og selur hvers kyns búnað tO vöktunar á atvinnuhúsnæði og heimilum. Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri segir viðskipti við einkaaðila og fyrirtæki hafa stóraukist en fyrirtækið hafi lagt áherslu á að hafa þjónustu sína og búnað sem ódýmst. Menn vilji yfirleitt ekki greiða of mikið fyrir að koma sér frá vanda. Þannig getur hann boðið eftir- lit á hvers kyns húsnæði fyrir 1200 krónur á mánuði og með eftirlitstækj- um sé greiðslubyrði viðskiptavinarins þann tíma, sem hann er að greiða fyrir tækin, ekki meiri en 3.900 krónur á mánuði. En V-24 hefur farið nýja leið í þjón- ustu sinni sem felst í samstarfi við leigubflstjóra Hreyfils. „Með því er- um við með u.þ.b. 50 fleiri bfla í um- ferð um allt höfuðborgarsvæðið en öryggisfyrirtækin og lögreglan til samans. Ef brotist er inn kviknar ljós í stjómborði hjá okkur. Við köllum þá í næsta lausa bfl og biðjum viðkomandi að fara á staðinn og aðgæta hvað sé að gerast. Lögregla er um leið látin vita um að útkall geti orðið. Sjái bflstjórinn ekkert athugavert gengur hann kringum húsið og sé hann ekki kom- inn aftur í samband við stjómstöð inn- an tveggja mínútna er lögregla kölluð út,“ segir Haraldur. Hann leggur mikla áherslu á að ekki sé ætlast til þess af bflstjórunum að ARM0RC0AT-0RYGGISFILMAN Breytir gteri i öryggisgter - 300% sterkara - Glær eða lituð - Ver gegn sólarhita, upphitun og eldi - Setjum einnig sólar- og öryggisfilmu á bíla. ARMORCOAT UMBOÐIÐ SKEMMTILEGT HF. . BÍLDSHÖFÐA, SÍMI 587-6777 . 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.