Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 60
ERLENT EFNI öð tilviljana réð því að banda- rísku milljarðamæringamir Bill Gates og Warren Buffett hittust í fyrsta skipti í júlí 1991. Gates er þekktur fyrir að hafa gert tölvufyr- irtækið Microsoft að stórveldi og Buffett er eigandi eignarhaldsfyrir- tækisins Berkshire Hathaway sem m.a. á Buffalo News, auk eignarhluta í American Express, Coca-Cola, Gil- lette, Washington Post Co. og fleiri fyrirtækjum. Það var fyrir tilstilli Meg Greenfíeld, ritstjóra hjá Washington Post, að fundum þeirra bar saman en hún hafði ákveðið að bjóða til sín gest- um á þjóðhátíðardegi Bandaríkja- manna, 4. júh', þar sem meðal annarra áttu að vera Gates og foreldrar hans, auk Buffetts. Gates fjölskyldan gat ekki þegið boðið en móðir Gates, sem er gömul vinkona Greenfields, bauð gestunum þess í stað á sveitasetur fjölskyldunnar daginn eftir. „Hvað ættum við svo sem að tala um, verð- og hagnaðarhlutföll fyrir- tækja? Eyða degi með náunga sem framhaldi af því. Tímamir tveir urðu fleiri því Gates leist vel á það sem Buffett hafði að segja. Buffett var góður spyrill, að mati Gates, auk þess sem frásagnir hans vora lærdómsríkar. „Ekkert lík- ar mér betur en að fræðast og engan hef ég áður hitt er hugsar um viðskipti með jafn skýram hætti,“ er haft eftir Gates um kynni þeirra á sveitasetr- inu. Buffett kynnti fyrir honum æf- ingu í hvernig greina mætti árangur fyrirtækja en hún er fólgin í að velja tíu fyrirtæki á ákveðnum áratug með bestu íjármögnunina og skoða svo niðurstöðuna 20 áram síðar. Þetta vakti áhuga Gates og hann eyddi deg- inum í samræður við Buffett. Hvað gerir þennan mann svo einstakan að það veki áhuga Gates? Lítum nánar á bakgrann Buffetts. Hann ólst upp í Omaha í Nebraska fylki og ijárfesti í fyrsta hlutabréfinu 11 ára gamall, auk þess sem hann stofnaði fyrirtæki sitt Buffett Partnership 25 ára gamall. Sagt er að hann sé maður vanafastur þegar tölur eru annars vegar og sjálf- ur hef ég einnig unun af stærðfræði," er haft eftir Gates en hann telur að Buffett slái ekki öðram fjárfestum við vegna þess að hann sé betri í líkinda- reikningi, heldur sé ástæðan sú að hann fjárfesti ekki nema tækifærið sé ótrúlega gott. Buffett heldur sig frá fjárfestingum í fyrirtækjum, sem byggja á tækniframleiðslu, vegna þess að hann vill Ijárfesta þar sem hann getur spáð fyrir um árangursrík fyrirtæki áratug fram í tímann en það er næstum ómögulegt þegar tækni- framleiðslufyrirtæki eiga í hlut. „Til allrar óhamingju fyrir Warren þekkir heimur tækninnar enginn landamæri. Með tímanum mun tækni á breiðum grundvelli ná til flestra fyrirtækja þó að Gillette og Coca-Cola ættu að vera örugg,“ segir Gates. „Ein regla hjá Buffett," segir Gates, „Er sú að kaupa hlutabréf með kostakjörum á lágmarksverði og halda síðan í þau.“ „Þetta er homsteinninn að íjárfest- ingaspeki okkar: Treystu aldrei á Þrátt fyrir nokkurn aldursmun eru tveir afríkustu mönnum Bandaríkjanna, aðeins spáir í hlutabréf?" er haft eftir Gates þegar móðir hans reyndi að telja honum hughvarf og taka sér frí frá vinnu til að hitta Buffett. Gates segist sjaldnast heillast þegar fólk er kynnt fyrir honum sem afburða ein- staklingar og það átti einnig við í tilfelli Buffetts. Hann var fullur efasemda um að þetta væri fyrirhafnarinnar virði og það var ekki fyrr en móðir hans minntist á að Kay nokkur Gra- ham yrði meðal gesta að Gates tók við sér. Hún hafði rekið Washington Post Co. við góðan orðstír, en í því áttu Buffett og fyrirtæki hans hlut, og Gates leist vel á frammistöðu hennar. „Ég doka við í tvo tíma og svo er ég farinn,“ sagði Gates við móður sína í TEXTI: STEFflN FRIÐGEIRSSON 60 en hann keypti sér hús 27 ára gamall í Omaha og býr hann þar enn 38 árum síðar. Félagsskapur hans er ákveðinn hópur fólks, er hann hefur kynnst í gegnum tíðina, og leit á framandi slóðum er ekki stíll Buffetts. Vanafesta Buffetts nær einnig til fjárfestingaaðferða hans og hann heldur sig við fyrirtæki, sem reynast honum þægileg viðfangs, en hann fjárfestir lítið utan Bandaríkjanna. Nokkur fyrirtækjanna eru langtíma- fjárfestingar hans og hlutabréf í þeim eru ekki föl. „Ég held að tregi hans til að selja bréfin sé frekar lífsspeki en gróðavon," segir Gates sem einnig telur að fleira þurfi til en það að vera talnaglöggur. „Warren er frábær góða sölu. Láttu kaupverðið verða það aðlaðandi að jafnvel meðalgóð sala gefi góða niðurstöðu," er haft eftir Buffett í bréfi til meðeigenda sinna. I bók um Buffett, sem skrifuð var af Roger Lowenstein, telur Gates að lesendur muni geta fræðst um fjár- festingar og viðskipti en óvíst sé hvort uppskera þeirra verði mikil í þessum efnum. „Buffett er á undan sinni samtíð og til þess þarf meira en kjarnyrt grundvallaratriði hans á prenti," er haft eftir Gates. „Þú átt að fjárfesta í fyrirtæki, sem jafnvel ein- feldningur getur rekið, vegna þess að einhvern daginn mun koma til þess,“ eru ráðleggingar Buffetts og hann hefur ekki trú á fyrirtækjum sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.