Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 71

Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 71
Sveinn Jónsson framkvæmdastjóri (t.v.) og Dæmi um uppsetningu á tölvu og símatengingu til mvndsímafunda. Þráinn Hauksson, markaðsfulltrúi hjá Nýherja- Radíóstofu. ■Radíóstofu Amuse stendur fyrir Advanced Multimedia Services for Residential Users og er evrópskt samstarfsverkefni 22 fyrirtækja og háskóla. Háskóli íslands, Póstur og sími, ásamt Nýherja, eru fulltrúar verkefnisins á Islandi. Verkefnið stendur yfir í þrjú ár og á þeim tíma verða framkvæmdar tvær tilraunir með raunverulegum notend- um. í byrjun árs 1997 hefst fyrri tilraunin með 10 heim- ilum á höfuðborgarsvæðinu. Þar verður boðið upp á þjónustu eins og heimabanka, heimaverslun, fréttaþjónus- tu og myndbandaleigu. í tilrauninni verður lögð áhersla á að meta hraða netsins og gæði þjónustunnar. Niður- stöðurnar verða síðan notaðar sem innlegg í ATM og DAVIC staðlaráðin og til að betrumbæta netið og þjónust- una fyrir seinni tilraunina. „Nýjung hjá Radíóstofu er sala á einkasímstöðvum. Við getum boðið margar gerðir símstöðva frá viðurkenndum framleiðendum. Við ætlum okkur stóran hlut á þessum markaði," segja Þráinn og Sveinn. Fjarfundir eru framtíðin Eitt starfssvið Nýherja-Radíóstofu er svokallaðir skjá- fundir/fjarfundir/videoconferencing. Þetta er tækni sem felst í því að flytja mynd og hljóð milli staða um símalínu óháð vegalengd. Skipta má í þrjá aðalhluta þeim möguleikum sem þessi tækni bíður upp á: 1. Að bæta þar til gerðu korti og myndavél við venjulega PC tölvu þannig að í viðbót við þau venjulegu gögn, sem send eru á milli tölva, er mynd frá myndavél einnig með í spilinu. Dæmi um útbúnað fvrir fjarfund. Sjónvarpstæki, myndavél, hljóðnemar «g skamskiptabúnaður. 2. Vídeósími/myndsími, þar sem til viðbótar venjulegum síma er skjár á símanum og með tilkomu ISDN samnets Pósts og síma næst aukinn hraði á venjulega símalínu sem gerir kleift að að senda bæði mynd og hljóð milli tveggja staða með ágætum árangri. 3. Eiginlegur fjar/skjáfundur og er hér bent á búnað sem Radíóstofa seldi nýlega til Sölumiðstöðvar liraðfrysti- húsanna fyrir Reykjavík-Akureyri. Með tilkomu ISDN samnetsins og þeirrar hraðagetu sem það býður upp á er hægt að senda þessar upplýsingar, mynd og hljóð, um ven- julega símalínu ISDN. Þó skal þess getið að nýjasta tækni á þessu sviði er að geta nýtt sér allt að þrjár símalínur í einu og með því að auka hraða sendingar verður myndflutningur ekki lengur tafinn eða hægur heldur mjög eðlilegur. NÝHERJI RADÍ ÓSTOFAN SKIPHOLTI 37 - SÍMI 569 7600 Alltaf skrefi á undan 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.