Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 81
FOLK ÓLAFUR NIÁLL SIGURDSSON, ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGINU „Konur eru móttækilegri en karlar fyrir rökum á bak við tryggingar fyrir fjölskylduna,“ segir Ólafur Njáll Sig- urðsson, forstjóri Alþjóða líftryggingarfélagsins. Iþjóða líftryggingar- félagið hefur nýverið kynnt nýja trygg- ingu, svokallaða sjúkdó- matryggingu. Tryggingar- taki fær greiðslu við grein- ingu á alvarlegum sjúkdómi, svo sem krabbameini eða hjartasjúkdómi, sem hefur veruleg áhrif á afkomu hans,“ segir Ólafur Njáll Sigurðsson, forstjóri Al- þjóða líftryggingarfélagsins. Fyrirfram velur tryggingar- takinn bótafjárhæð sem honum hentar, greiðir af henni iðgjald og ef hann greinist með einhvem þann sjúkdóm, sem tryggingin tekur til, fær hann bótafjár- hæðina greidda og ráðstafar henni að eigin vild. Trygg- ingunni er ætlað að milda hið ijárhagslega áfall sem íjöl- skyldan verður fyrir þegar alvarlegur sjúkdómur gerir vart við sig. Alþjóða líftryggingarfé- lagið hefur starfað hérlendis í þrjátíu ár. Ólafur Njáll tók við starfi forstjóra í byrjun árs 1990. Hann segir að starfið sé mjög fjölbreytt þar sem í fyrirtækinu sé fremur fámennt. Hans aðal- starf er fjárfestingar félags- ins, fjárreiður og bókhald og samskipti við starfsmenn og viðskiptamenn. Starfsmenn eru um 13 en þeim hefur ekki fjölgað að ráði þrátt fyrir meiri fjármálaumsvif. Fyrirtækið sérhæfir sig í líftryggingum og öðrum persónutryggingum. Al- þjóða líftryggingarfélagið er með um 20% markaðshlut- deild á íslandi, að sögn Ólafs Njáls. VIÐSKIPTAVINIRNIR ERU FÓLKIÐ í LANDINU „Viðskiptavinir okkar em fólkið í landinu. Flestir gera sér grein fyrir að þeir em fremur illa settir þegar sjúk- dóma eða andlát ber að höndum. Almannatrygg- ingakerfið er fremur veikt og lífeyrissjóðir misöflugir," segir Ólafur Njáll. „Þegar minnst er á tryggingarþarfir við viðskiptavini finna þeir fljótt hve illa þeir era tryggðir án sérstakra sjúk- dóma- eða líftrygginga. Það er afgerandi hvað konum hefur fjölgað sem trygging- artökum. Áður var trygg- ingin aðeins fyrir eigin- manninn, fýrirvinnuna, en nú era 90% tryggingartaka hjón. Það gefur augaleið að hag heimilisins þarf að tryggja, hvort sem konan vinnur utan eða innan heim- ilis. Konur eru líka móttæki- legri fyrir rökum á bak við tryggingar fyrir fjölskylduna af því þær vita að heimilið er undirstaðan en ekki vinn- an.“ Ólafur Njáll er viðskipta- fræðingur að mennt. Með námi vann hann hjá Eim- skip, hálfan daginn á vet- uma og fulla vinnu á sumrin. Að loknu námi í viðskipta- deild fór hann í fullt starf hjá fyrirtækinu, fyrst sem bók- ari, þá í tölvudeild og loks sem aðalbókari. Hann söðl- aði um árið 1987 þegar hann fór á útvarpsstöðina Bylgj- una þar sem hann var fjár- málastjóri og síðar stjómar- maður. Þaðan lá leið hans til Alþjóða líftryggingarfélags- ins. Hann segir að rekstur Alþjóða líftrygginarfélagsins hafi gengið vel hin síðustu ár. SKÆÐ JEPPADELLA Ólafur er kvæntur Bimu Bergsdóttur hjúkranar- fræðingi. Þau eiga þrjú böm; elst er Signý, 12 ára, þá Kristín, 7 ára, ogyngstur er Daníel sem er 2ja ára. „Ég er mikill útivistar- maður,“ segir Ólafur Njáll þegar hann er spurður um áhugamál. Að eigin sögn er hann með jeppadellu, vél- sleðadellu og dellu fyrir stang- og skotveiði. „Ég fer mikið á skíði, að- allega með dætrum mínum sem æfa skíðaíþróttina. Ég hef lítið farið í jeppaferðir í vetur, enda hefur ekki viðr- að vel til íjallaferða vegna snjóleysis." Ólafur Njáll fer oft inn í Landmannalaugar og Jökul- heima á þessum vetrarferð- um sínum. „Landmannalaugar er dá- samlegur staður. Snjórinn er hreinn og hvítur en inn á milli skera líparítfjöllin sig úr. Ferðalag þangað getur verið erfitt en hin andlega hvfld er mikil þegar á stað- inn er komið. Útivist fylgir góður félagsskapur og gjaman við menn sem ég hef annars engin samskipti við. Á íjöllum era allir jaftiir og menn verða að treysta á félaga sína,“ segir Ölafur Njáll. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.