Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 28
Dómnefxid Frjálsrar verslunar. Frá vinstri: Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunn- ar Odda, Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri á Hót- el Holti, Magnús Hreggviðsson, stjómarfor- maður Fróða, formaður dómnefndar, Bene- dikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talna- könnunar, eiganda Frjálsrar verslunar, Guð- mundur Magnússon, prófessor í hagfræði, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslun- Jafet Ólafsson, fyrrum útv- arpsstjóri íslenska útvar- psfélagsins, eru gengnir úr nefndinni. Dómenfndin er þannig skipuð: Formaður er eins og áður Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða, fyrmm útgefanda blaðsins, Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talna- könnunar, eiganda Fijálsrar verslunar, Guðmundur Magnússon, prófessor í hag- fræði, Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri á Hótel Holti, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. ALLIER SA NIUNDI Htnefning Aðalsteins Jónsson- ar, forstjóra Hraðfrystihúss Eskifjarðar og helsta eiganda fyrirtækisins, er níunda útnefning Fijálsrar verslunar á manni ársins - á jafn mörgum árum. Sú breyting hefur orðið á að Fijáls verslun stendur núna ein að útnefn- ingunni en frá upphafi hefur hún verið í samvinnu við Stöð 2. Þessi ákvörð- un var tekin er eigendaskipti urðu að Fijálsri verslun um síðustu áramót og núverandi eigandi, Talnakönnun, tók við útgáfunni af Fróða. Ennfremur hefur orðið vemleg breyting á dómnefndinni sem velur mann ársins. Þeir Erlendur Einars- son, fyrrum forstjóri Sambandsins, Sigurður Helgason, fyrrum forstjóri og stjórnarformaður Flugleiða, og Til gamans má geta þess að tveir núverandi nefndarmanna, þeir Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri á Hótel Holti, og Þorgeir Baldursson, for- stjóri Prentsmiðjunnar Odda, hafa verið útnefndir sem menn ársins í við- skiptalífinu. Skúli var útnefndur árið 1991 ásamt föður sínum, Þorvaldi Guðmundssyni í Sfld og fisk. Þorgeir var útnefndur árið eftir, 1992. Tilgangurinn með útnefningunni á manni ársins í viðskiptalífinu er að vekja athygli á því sem vel er gert í íslensku viðskipta- og atvinnuhfi og hvetja íslenska athafnamenn og fyrir- tæki til dáða. Jákvæð umræða um rekstur fyrirtækja er nauðsynleg og hvetjandi. UTNEFNDIR HAFA VERIÐ 1988: Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason, eigendur Brimborgar. 1989: Þorsteinn Már Baldvinsson og bræðurnir Þorsteinn og Kristján Vilhelmssynir, eigendur Samherja. 1990: Pálmi Jónsson í Hagkaup. 1991: Feðgarnir Þorvaldur Guðmundsson og Skúli Þorvaldsson. 1992: Þorgeir Baldursson, Jorstjóri Prentsmiðjunnar Odda. 1993: Hjónin Ágúst Sigurðsson og Guðrún Lárusdóttir, eigendur Stálskips í Hajnarjirði. 1994: Sighvatur Bjarnason, Jramkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Eyjum. 1995: Össur Kristinsson, uppfinningamaður og eigandi Össurar hf. 1996: Aðalsteinn Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Hraðfrystihúss Eskifjarðar. urkenningar standa í löngum röðum uppi á skáp á Bakkastígnum. Nú sein- ast fór sveit hans og keppti á Islands- meistarmóti og var eina sveitin utan af landi sem komst í úrslit. Með honum í sveitinni eru Kristján Kristjánsson, núverandi forseti Bridgesambandsins, og Ásgeir Met- úsalemsson, skrifstofustjóri Kaupfé- lags Héraðsbúa. Þessir eru saman en makker Alla er Gísli Stefánsson múr- ari. Þetta eru harðir spilajaxlar og vanir menn. „Gísli er afbragðs dreng- ur. Hann er að læra að spila, er í læri hjá mér. Dálítið brokkgengur en hann er svo góður drengur að maður fyrir- gefur það.“ En hefur Alli einhvern tímann spil- að upp á peninga? „Það kom fyrir hér í gamla daga þegar við Ásgrímur Halldórsson, vin- ur minn, vorum að skemmta okkur í Reykjavík. Þá fórum við stundum og tókum í spil upp á peninga. Við unnum stundum og töpuðum stundum. Þegar við töpuðum þá borguðum við skuldina en þegar við unnum þá gáf- um við hinum það eftir að loknu spili og buðum þeim í glas. Við vorum alltaf velkomnir. “ 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.