Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 30
„MEÐ VffiNGI" Umræddar auglýsingar eru beinlínis skopstæling á alþekktum dömubindaaug- lýsingum sem margir hafa mæðst yfir undanfarin ár. Auglýsingamar sýna allar skrifstofumenn á ýmsum aldri sem skýra í trúnaðartón frá mánaðar- legum vanda sínum. Þeir voru gríðarlega óömggir með sig og í lok mánaðar- ins voru þeir famir að loka að sér á skrifstofunni og hleyptu engum inn því það flóði allt út um allt. En svo fundu þeir lausnina og urðu fullkomlega öruggir, Leitz bréfabindin. Og það stóð ekki á viðbrögðunum. Þjóðin orgaði af hlátri. „Ég fór að hitta nýja bankastjórann minn skömmu eftir að auglýs- ingamar fóm í loftið. Ég þekki manninn ekki neitt en fór að skima í hillurnar hjá honum og sá þar fullt af möppum og bréfabindum sem vom ekki af gerðinni Leitz og sagði sem svo: „Þú notar ekki réttu bindin.“ Hann leit upp og var fyrst mjög skrýtinn á svip en sagði svo í samsærist- ón: „Enda er ég afskaplega óömggur með mig.“ Þá vissi ég að við höfð- um hitt í mark, “ sagði Þorvaldur. Þeir starfa saman hjá auglýsingastofunni Hið opinbera og eiga heiðurinn af auglýsing- unum um Leitz bréfabindin sem kitlað hafa hláturtaugar landsmanna að undanförnu. Frá vinstri: Jón Ámason auglýsingafulltrúi, Halldór Gunnarsson textasmiður og Þor- valdur Óttar Guðlaugsson, grafískur hönnuður. FV-mynd: Geir Ólafsson g hef verið í þess- um bransa í um 14 ár og man varla eft- ir annarri eins svömn eftir stuttantíma, — sagðiÞor- valdur Óttar Guðlaugsson grafískur hönnuður í sam- tali við Frjálsa verslun. Það eru Þorvaldur, Jón Ámason auglýsingafulltrúi og Halldór Gunnarsson textasmiður, sem starfa saman hjá Hinu opinbera, sem eiga heiðurinn af aug- lýsingunum um Leitz bréfabindin sem hafa kitlað hláturtaugar landsmanna að undanförnu. Styrmir Sigurðsson kvikmynda- gerðarmaður hjá Þröng- sýni framleiddi og leik- stýrði. Leitz bréfabindin eru „með vængi“. Þær fyndnustu: w RETTl 1BINDIN Fyndnustu auglýsingar ársins, að mati Frjálsrar verslunar, eru tvímælalaust auglýsingarnar á Leitz bréfabindunum. Gert er óborganlegt grín að víbfrægum auglýsingum á dömubindum. Ogþjóðin hefur orgað afhlátri! 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.