Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 48
VIÐ ÁRAMÓT / Aramótaspurningar Frjálsrar verslunar: HVAÐ SEGJA t>AU 1. Hvað einkenndi árið 1996 í þinni atvinnugrein? 2. Hvemig metur þú horfum- ar fyrir árið 1997? Matvælaidnaður: KOLBEINN KRISTINSSON, MYLLUNNI Kolbeinn Kristinsson, Myllunni. að, sem hefur einkennt árið í minni atvinnugrein, er veru- lega aukin harka í samkeppn- inni um hillupláss bæði vegna inn- lendrar framleiðslu og innflutnings. Þá er alltaf að koma betur og betur í ljós hversu erfitt er það er að byggja upp sterkt framleiðslufyrirtæki á þessum fámenna markaði okkar. Annars hefur stöðugleiki ríkt á öðrum sviðum. 1997 2. „Ég tel að þensla og yfirvofandi kjarasamningar muni í einhveijum mæli raska þeim stöðugleika sem ríkt hefur. Mín atvinnugrein verður að velta fyrirsjáanlegum launahækkun- um að einhverju leyti út í verðlagið. Þá munu íslenskir framleiðendur leita í meiri mæli eftir samstarfi við er- lenda framleiðendur í þeim vörum þar sem þeir eru ekki samkeppnisfærir við innflutning." Fiskvinnsla og útgerð: GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR, STÁLSKIPUM Guðrún Lárusdóttir. □ jartsýni einkenndi greinina yfir heildina litið, þó mismikil eftir greinum. Betri afkoma varð í loðnu- og sfldveiðum og sjófrysting þokkaleg þrátt fyrir minnkandi veiði í Smugunni. Aukning varð á rækju- veiðum innan og utan lögsögu. Fyrir- tæki hafa í auknum mæli sameinast og myndað stærri og vonandi sterkari einingar. Útrás hefur verið vaxandi, fleiri fyrirtæki í sjávarútvegi hafa haslað sér völl erlendis. 1997 2. „Margir óvissuþættir blasa við fyrirtækjum í sjávarútvegi 1997. Ætla má að samdráttur verði vegna skerð- ingar á úthafsveiðum, aðallega á 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.