Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 65
FÓLK Jóhann Guðmundsson, 40 ára, framkvæmdastjóri ís- lenskra matvæla. Jóhann ólst upp á Flateyri. Hann er með framhaldsnám frá Danmörku. FV-mynd: Kristín Bogadóttir NÁM í DANMÖRKU Jóhann er fertugur a< aldri, fæddur í Reykjavík ei uppalinn að mestu á Flat eyri. Hann lauk prófi frá Menntaskólanun við Hamrahlíð árið 1977 flórða stigi frá Vélskóla lands þremur árum Yfirvélstjóri var hann á tog- aranum Gylli frá næstu fimm árin en settis þá aftur á skólabekk Tækniskóla íslands. lá leiðin til Danmerkur þai sem hann lauk prófi véltæknifræði frá Odense Teknikum árið 1988. Dvöl hans í Danmörku var þó VINNAN MITT ÁHUGAMÁL Jóhann hlær þegar hann er spurður um áhugamál og segir „ætli það sé nú ekki fyrst og fremst vinnan sem er mitt áhugamál, ég hef lít- inn tíma fyrir annað.“ Við nánari umhugsun viður- kennir hann þó að gefa sér stundum tíma til að spila tennis við dóttur sína. starf hans sem fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins jafnvel yfir breiðara svið en ella þar sem fyrirtækið er ekki mjög stórt. Hann kem- ur bæði að vinnslunni og markaðsmálum auk þess að hafa umsjón með daglegum rekstri. „Starfið er nokkuð erilsamt. Við seljum og dreifum sjálfir okkar vöru innanlands og það er auðvit- að heilmikið mál að halda markaðshlutdeild, hvað þá að auka við hana. Einnig hefur reynst bæði seinlegt og kostnaðarsamt að vinna markaði erlendis en við höf- um fengið umboðsmenn til að aðstoða okkur í þeim málum.“ tærsti markaður ís lenskra matvæl; hingað til hefur veri< innanlandsmarkaðurinn. Við erum hins vegar stoltir af því að okkur tekist að tvöfalda útflutning inn á þessu ári miðað fyrri ár, — segir Guðmundsson kvæmdastjóri fyrirtækis ins. JÓHflNN GUÐMUNDSSON, ISLENSKUM MATVÆLUM ekki lokið því hann hélt til Jótlands og nam sjávarút- vegsfræði við AUC, háskól- ann f Álaborg í tvö ár. Að námi loknu hélt hann aftur heim til íslands og gegndi starfi framkvæmdastjóra Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar næstu tvö árin. Árið 1992 réð hann sig svo til ís- lenskra matvæla og þar hef- ur hann verið síðan. íslensk matvæli er í eigu Pharmaco hf. Hjá fyrirtæk- TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR inu starfa nú um þijátíu manns, aðallega við fram- leiðslu á kryddsíld og marín- eraðri síld í mismunandi legi og sósum og ýmsum laxaaf- urðum svo sem graflaxi, reyktum laxi og piparlaxi. Einnig hefur fyrirtækið tek- ið að sér slátrun og pökkun á laxi til útflutnings fyrir nokkrar eldisstöðvar. Eins og fram kom hér í upphafi hefur aðaláhersla íslenskra matvæla fram að þessu verið að selja vörur sínar á innanlandsmarkaði. Að und- anfömu hefur hins vegar meiri þungi verið lagður í markaðssetningu fram- leiðslunnar erlendis og þá fyrst og fremst í Bandaríkj- unum. „Við seljum talsvert á New York svæðinu á aust- urströnd Bandaríkjanna og einnig á Los Angeles svæð- inu í Kalifomíu,“ segir Jó- hann. Að sögn Jóhanns nær Áhuginn á þeirri íþrótt kviknaði þegar Jóhann var við nám í Danmörku og hann segist reyna að grípa þær frístundir sem gefast til að stunda hana. Annars segist hann helst hafa áhuga á úti- vem og samverustundir með fjölskyldunni skipi auð- vitað stóran sess. Jóhann er kvæntur Elínu Oddnýju Kjartansdóttur leiðbeinanda og eiga þau tvö böm, Valdísi 16 ára og Bjarka 5 ára. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.