Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 11

Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 11
FRÉTTIR 2r Kaursland >ra7 lKU krifað var undir og haf- ’tti í Kóþavogmn þegarsmju Þeir standa bak við Smáralind ehf. Frá vinstri: Bjarni Bjarnason, sem situr í stjórn fyrir Olíufélagið hf Gunnar Þorláksson er fulltrúi Gunn- ars og Gylfa ehf Einar Örn Jónsson er fulltrúi Nóatúnsfjölskyldunnar og Pálmi Kristinsson verkfræðingur er framkvœmdastjóri. A myndina vantar Svein Valfells sem einnig situr í stjórn. FV-myndir: Geir Ólafsson. SMÁRALIND BYRJUÐ BYGGJA máralind ehf. er fyrir- tæki sem Qögur ís- lensk fyrirtæki standa saman að en markmið félagsins er bygging og rekst- ur verslunarmiðstöðvar í Smárahverfi í Kópavogi. Þeg- ar hefur verið gerður samn- ingur við stóra erlenda versl- unarkeðju, Debenhams, um þátttöku í verkefninu en reikn- að er með samvinnu við fleiri erlendar keðjur auk þess sem fjöldi íslenskra verslana verð- ur undir sama þaki, enda verð- ur miðstöðin stærri en aðrar íslenskar verslanamiðstöðvar. Aætlað er að stærð mark- aðssvæðis Smáralindar verði um 200 þúsund manns í árs- lok 2000 og 220-230 þúsund árið 2010. Kauþhöllin í Hamborg er í hjarta borgarinnar. Þeir sem vilja heim- sækja hana á annatíma œttu að koma Jyrrihluta dags. Qrjáls verslun var nýlega á ferð í Þýskalandi og lá leiðin m.a. um tvær afar ólíkar borgir. Annars vegar var Hamborg sem er íslend- ingum kunn að fornu og nýju. Hamborg er vinsælasti viðkomustaður Islendinga í Þýskalandi sérstaklega síðan Flugleiðir hófu daglegt flug þangað og hefur straumur ferðamanna frá Islandi vaxið jafnt og þétt í kjölfarið. Hamborg er glæsileg borg en á það sameig- inlegt með mörgum öðrum þýskum borgum að hafa verið nær 100% endurbyggð eftir styrjöldina. Hin borgin er í mikilli endurnýjun en það er Berlín sem heimamenn kalla í gamni borg hinna þús- und krana því hvert sem litið er ber skóg bygginga- krana við sjóndeildarhring. Síðan múrinn milli aust- urs og vestur féll og Þýskaland var sameinað í eitt ríki hefur verið unnið dag og nótt að uppbyggingu borg- arinnar. Bæði þarf að reisa austurhlutann við eftir áratuga niðurníðslu en einnig er mikill starfi að sam- eina og samhæfa samgöngukerfi til þess að gera hina tvo ólíku borgarhluta að einni heild á ný. BORG HINNA ÞÚSUND KRANA I Berlín sjást byggingarkranar hvert sem litið er. Þetta er útsýnið yfir Pots- dammer torg sem verðurá nœstu árum hjarta borgarinnar. FV-myndir: Pá Jómfrúin „EIegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. ■■■■■■■ k ■ ■ ■ gUm SjÉBB Sími: 5510100 smurbraugsvertjnga]rás . Lækjargata 4 U-00 - 22 OOall^á mmmi Fax: 551 0035 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru ®3ga. 11

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.