Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 2r Kaursland >ra7 lKU krifað var undir og haf- ’tti í Kóþavogmn þegarsmju Þeir standa bak við Smáralind ehf. Frá vinstri: Bjarni Bjarnason, sem situr í stjórn fyrir Olíufélagið hf Gunnar Þorláksson er fulltrúi Gunn- ars og Gylfa ehf Einar Örn Jónsson er fulltrúi Nóatúnsfjölskyldunnar og Pálmi Kristinsson verkfræðingur er framkvœmdastjóri. A myndina vantar Svein Valfells sem einnig situr í stjórn. FV-myndir: Geir Ólafsson. SMÁRALIND BYRJUÐ BYGGJA máralind ehf. er fyrir- tæki sem Qögur ís- lensk fyrirtæki standa saman að en markmið félagsins er bygging og rekst- ur verslunarmiðstöðvar í Smárahverfi í Kópavogi. Þeg- ar hefur verið gerður samn- ingur við stóra erlenda versl- unarkeðju, Debenhams, um þátttöku í verkefninu en reikn- að er með samvinnu við fleiri erlendar keðjur auk þess sem fjöldi íslenskra verslana verð- ur undir sama þaki, enda verð- ur miðstöðin stærri en aðrar íslenskar verslanamiðstöðvar. Aætlað er að stærð mark- aðssvæðis Smáralindar verði um 200 þúsund manns í árs- lok 2000 og 220-230 þúsund árið 2010. Kauþhöllin í Hamborg er í hjarta borgarinnar. Þeir sem vilja heim- sækja hana á annatíma œttu að koma Jyrrihluta dags. Qrjáls verslun var nýlega á ferð í Þýskalandi og lá leiðin m.a. um tvær afar ólíkar borgir. Annars vegar var Hamborg sem er íslend- ingum kunn að fornu og nýju. Hamborg er vinsælasti viðkomustaður Islendinga í Þýskalandi sérstaklega síðan Flugleiðir hófu daglegt flug þangað og hefur straumur ferðamanna frá Islandi vaxið jafnt og þétt í kjölfarið. Hamborg er glæsileg borg en á það sameig- inlegt með mörgum öðrum þýskum borgum að hafa verið nær 100% endurbyggð eftir styrjöldina. Hin borgin er í mikilli endurnýjun en það er Berlín sem heimamenn kalla í gamni borg hinna þús- und krana því hvert sem litið er ber skóg bygginga- krana við sjóndeildarhring. Síðan múrinn milli aust- urs og vestur féll og Þýskaland var sameinað í eitt ríki hefur verið unnið dag og nótt að uppbyggingu borg- arinnar. Bæði þarf að reisa austurhlutann við eftir áratuga niðurníðslu en einnig er mikill starfi að sam- eina og samhæfa samgöngukerfi til þess að gera hina tvo ólíku borgarhluta að einni heild á ný. BORG HINNA ÞÚSUND KRANA I Berlín sjást byggingarkranar hvert sem litið er. Þetta er útsýnið yfir Pots- dammer torg sem verðurá nœstu árum hjarta borgarinnar. FV-myndir: Pá Jómfrúin „EIegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. ■■■■■■■ k ■ ■ ■ gUm SjÉBB Sími: 5510100 smurbraugsvertjnga]rás . Lækjargata 4 U-00 - 22 OOall^á mmmi Fax: 551 0035 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru ®3ga. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.