Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 16
EKKI UPP TIL HANDA OG FÓTA Auðvitaö rjúka menn ekki út á næstu feröa- skrifstofu og panta ferð til ís- lands eftir að hafa hlustað á Björk syn- gja, heyrt talað um hana eða séð við- tal við hana. Sitt er hvað kynning á nafni lands eða sala á ferðum þangað. Þar tekur ferðaþjónustan við. En hún festir nafn íslands í undirmeðvitund fólks og gerir eftirleikinn auðveldari fyr- ir íslenska ferðaþjónustu. Björk Guðmundsdóttír er þekktastí íslend- ingurinn. Það kannast allir við hana þótt þeir hlustí ekki á tónlist hennar. Hún kemur nafni Islands stöðugt að í heimspressunni - og auðveld- ar þannig ferðaþjónustunni að selja Islandsferðir. Það er hins vegar Is- land sjálft, náttúra landsins og hreina loftíð, sem dreg- ur flesta ferða- menn til lands- ins. / Kynning Bjarkar á Islandi er tálin milljarda virði. Hún kemur nafni landsins oft að í heimspressunni og gerir ferðapjónustunni eftirleikinn auðveldari. tla má að kynning Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu á íslandi sé virði millj- arða króna ef kaupa hefði þurft allar kynningar hennar með dýrum auglýsing- um í erlendum fjölmiðlum. Helstu ímyndarsérfræðingar landsins eru sömu- leiðis á þeirri skoðun að dæmið um landkynningu Bjarkar verði vart reiknað til enda fyrr en það sé komið í milljarða. Hún hefur komið landinu rækilega að í fjölmiðlum því hún gætir þess ævinlega í viðtölum við blöð og sjónvarpsstöðvar að hún sé frá íslandi - og nýlega valdi franskt tímarit hana sem eina af hundrað þekktustu Evrópubúunum. I popp- heiminum er hún orðin jafnfræg og Madonna. I nokkrum myndbanda Bjarkar bregður hún upp myndum úr íslenskri náttúru; því afli sem dregur flesta erlenda gesti til landsins. Auðvitað rjúka menn ekki út á næstu ferðaskrifstofu og panta ferð til Islands eftir að hafa hlustað á Björk syngja, heyrt talað um hana eða séð viðtal við hana. Sitt er hvað kynning á nafni lands eða sala á ferðum þangað. Þar tekur ferðaþjónustan við. En hún festir nafn Islands í undirmeðvitund fólks og gerir eftirleikinn auðveldari fyrir íslenska ferðaþjón- ustu; að selja landið sem góða vöru, land friðsældar og fallegrar náttúru, land sérstakrar menningar. Ennfremur hefur hún á undanförnum árum vakið áhuga hundruð blaða- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.