Frjáls verslun - 01.03.1999, Síða 13
FRÉTTIR
Nysköpunar-
sjóður fundar
0ýsköpunarsjóður hélt aðalfund
sinn í lok mars og þar mættu
margir helstu máttarstólpar at-
vinnulífsins og fjármálamenn. S!1
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
mætir tnílega ekki á aðalfund sjóðsins að
ári þar sem hann fer utan til starfa í
London sem sendiherra. Hann kveður hér
Pál Kr. Pálsson, forstjóra Nýsköþunar-
sjóðsins. FV-myndir: Geir Ólafsson.
Þessir herramenn hittust á fundi Nýsköþ-
unarsjóðs og báru saman bœkur sínar.
Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka,
er vinstra megin en Sigurður Einarsson,
forstjóri Isfélags Vestmannaeyja, með
meiru, er til hægri.
É?
\ 1 ' 1
Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar-
Brauðs, er lengst til vinstri. í miðið er Sól-
on Sigurðsson, einn bankastjóra Búnað-
arbankans, og lengst til hægri Guðfmna S.
Bjarnadóttir, rektor Viðskiþtaháskólans.
Bleksprautufaxtaeki mr»ð
innbyggðum síma
100 bls. A4 móttökupappír
5 nr. beinvalsminni
50 nr. skammvalsminni
VerÖ 29.900 kr. stgr.
Láttu þad
i berast!
Urval vandaðra
faxtækja fyrir
vinnustaði og heimili
-Bleksprautuprentari, skanni
Ijósritunarvél og faxtæki
1200*1200 dpi prentun
7 bls. mín/sh
3 bls. mín/lit
Litaskanni 300*300 dpi
Verð 39.900 kr. slgr.
■Bleksprautufaxtæki. símir prentari
skanni og Ijósritunarvél
1200*1200 dpi prentun
8 bls. mín/sh
3 bls. mín/lit
Litaskanni 300*300 dpi
20 nr. beinvalsminni
50 nr. skammvalsminni
Verð 49.900 kr. stgr. ____
Laserfaxtæki
30 bls. arkamatari
250 bls. A4 móttökupappír
20 nr. beinvalsminni
80 nr. skammvalsminni
1 MB minni
Sérstakt tilboðsverð
64.900 kr. stgr.
w w w. ht. i s
Heimilistæki
SÆTÚNI 8 S(MI 569 1500
umboðsmenn um land allt
13
AUK k16d21-19 sia.is