Frjáls verslun - 01.03.1999, Page 14
Finnur Ingólfsson, viðskiptaráðherra ásamt Halldóri Jóni Kristjánssyni,
bankastjóra Ijindsbankans. Finnur og Halldór voru áður vinnufélagar í
ráðuneytinu þar sem Halldór var ráðuneytisstjóri.
FV-myndir: Geir Ólafsson.
►
Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi var einn afhöfuðpersónum átak-
anna í Landsbankanum fyrir ári. Hann var að sjálfsögðu mættur til
fundar og er til vinstri á myndinni en við hlið hans er Benedikt Guð-
bjartsson, lögfrœðingur bankans.
Á sama tíma að ári
argir þekkja frægt leikrit
sem heitir Á sama tíma
að ári og er reglulega
sett upp við góðar undirtektir. Ný-
legur aðalfundur Landsbanka ís-
lands hf., sem haldinn var
skömmu fyrir páskana, minnti
um margt á leikrit þetta.
Fyrir réttu ári urðu miklar
sviptingar í Landsbankanum sem
lyktaði með afsögn þriggja
bankastjóra en einn var ráðinn í
þeirra stað. Á aðalfundi bankans í
ár bar nokkrar helstu aðalpersón-
ur þessara atburða að nýju fyrir
linsu ljósmyndara blaðsins. IB
7æknival
w w
Skýrtfrá breytingum íforystu Tœknivals. Lengst til vinstri erFrosti Bergs-
son, forstjóri Opinna kerfa og stjórnarformaður Tœknivals, Rúnar Sig-
urðsson, fráfarandi forstjóri, situr við hlið hans og lengst til hœgri erÁrni
Sigfússon, nýr forstjóri. FV-mynd: Geir Ólafsson.
FRÉTTIR
Björgvin Vilmundarson, einn þeirra þriggja sem sögðu af sér
starfi bankastjóra, mœtir til aðalfundar og heilsar Halldóri,
arftaka sínum. Milli þeirra stendur Helgi Guðmundsson, for-
maður bankaráðsins.
kömmu fyrir páskana var tilkynnt að nýr forstjóri
helði verið ráðinn til Tæknivals í stað Rúnars Sig-
urðssonar, stofnanda fyrirtækisins og forstjóra
þess frá upphafi.
Það erÁrni Sigfússon, fyrrverandi borgarstjóri og fram-
kvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins sem sest við stjórnvöl-
inn í fyrirtækinu. Rúnar Sigurðsson mun sinna sérverkefn-
um og uppbyggingu dótturfyrirtækja Tæknivals. 33
Kjartan Gunn-
arsson, varafor-
maður banka-
ráðsins, var
brosniildur á
Qðalfundinurn.
Hann varheld-
ur þungbúnari
Jyrir ári þegar
hann var for-
maður banka-
ráðs.
Nýr maður í brúnni
14