Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Page 16

Frjáls verslun - 01.03.1999, Page 16
uglýsingin Brosandi Egils Gull frá Ölgerðinni, þar sem „bjórdósir brosa“ og þannig sýnt stækk- að op á dósunum, fékk á dögunum önnur verð- laun í hinni árlegu auglýsingasamkeppni PLM CanPaign Awards ’98. Það er sænska fyrirtækið PLM Beverage Can AB, sem framleiðir dósir fyrir öl og gosdrykki sem heldur keppnina. Þetta er eitt stærsta fyrirtæki sinnar teg- undar í Evrópu og framleiðir það dósir fyrir marga af stærstu gos- og öldrykkjaframleiðendum í álfunni. Hug- myndin að auglýsingunni var unnin af Ölgerðinni en út- færð í samvinnu við Gunnar Karlsson teiknara og Pegasus Film. Það var Pripps Bryggerier í Svíþjóð sem fékk fyrstu verðlaun í keppninni en Grolsch Brewery i Hollandi lenti í þriðja sæti. S5 Brosdósir Egils fá alþjóöleg verðlaun FRETTIR Hringt í gegnum 1100 í stað erð á símtölum til útlanda í gegnum NET-símann, 1100 númerið, var lækk- að á dögunum. Verðmunurinn á 1100 og 00 keríinu er frá 25% upp í 50%. Símaþjónusta NET-símans ■— þegar hringt er rí~ til nágrannalanda okkar og Banda- ríkjanna. Til að fá aðgang að 1100 þarf að skrá síma- númer viðkomandi í síma 575-1100. A þeim fjórum mánuðum sem liðnir eru frá því NET-síminn opn- aði hefur verð- j5 JaTkað i 7 umtalsvert, = ? þómismik- '%\ 'T j / ið eftir lönd- i -r ' , um. Þanmg 1 \ hafa símgjöld til Bandaríkj- 1 NET-síminn er símaþjónusta til útlanda sem hófst fyrirfjórum mánuðum. til útlanda í gegnum 1100 númerið — var form- lega opnuð hinn 1. desember sl. A dögunum lækkaði verð þessara símtala og eru þau núna 25% til 50% ódýrari en símtöl sem flutt eru með 00 talsímakerfinu. Munurinn er mismikill eftir löndum, mestur til fjarlægra landa en minnstur anna lækkað um rúman þriðj- ung í þessu kerfi. Þess má geta að 1100 númerin henta m.a. vel fyrir símkerfi stærri fyr- irtækja. H3 AUtTTimes FISKISLÓÐ 90 • 101 REYKJAVlK SlMI 551 8500 • BRÉFSÍMI 551 8501 atiantic@ishoif.is Sláið ofan á lokið skjótið tappanum af og skolið Sterisol augnskol - Handhægt hjálpartæki þegar aðskotaefni hefur farið í auga ■■■■■BBBIBHMHBnnHBHHBHBiranHBBnanBa 16

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.