Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Síða 17

Frjáls verslun - 01.03.1999, Síða 17
D Bókarinn gerður að forstjóra FRÉTTIR Þeir kynntu nýja Veltukortið frá Spron. Frá vinstri: Sigurjón Hjartarson, markaðs- stjóri SPRON, Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri og Kristinn T. Gunnarsson, framkvœmdastjóri fyrirtækjasviðs SPRON. FV-myndir: Geir Ólafsson. Grímur Sœmundsen, lœknir og athafnamaður, er stjórnar- formaður Lyfjaverslunarinnar. Sturla Geirsson, nýrforstjóri Lyfjaverslunar Islands, ávarparað- alfundinn. FV-myndir: Geir Ólafsson. * Jánas R. en þetta fyrr- iaður á Islandi a hPÞ ndi Með honum mdi blómabarn byr nu B iktsdóttÍK. wndinni er kona hans Helga Veltukorlið veldur deilum ,PRON henti nokkurs konar sprengju inn á kortamarkaðinn þegar kynnt var útgáía svokallaðra veltukorta skömmu fyrir páska. I því fel- ast ýmis nýmæli sem til hægðarauka mega teljast fyrir korthafa s.s. breytilegar afborganir reikninga. Enga ábyrgðarmenn þarf heldur er láns- traust hvers umsækjanda fyrir sig metið. Korthafar skipta nú þegar þúsundum og fer óðum Ijölgandi. Keppinautarnir hafa ekki allir verið jafn hrifnir af þessu framtaki og Visa Is- land fékk dæmt lögbann á nafnið veltukort. U1 yfjaverslun íslands hélt að- alfund sinn á dögunum. Nýr forstjóri stýrði þar málum í fyrsta sinn en sá heitir Sturla Geirsson. Sturla er viðskipta- fræðingur frá HÍ og starfaði um hríð hjá Húsasmiðjunni og Reykja- víkurborg en hefur verið aðalbókari Lyijaverslunarinnar frá 1994. S3 GEVALIA A - Það er kaffið Sími 575 5500 17 www.kaffi.is

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.