Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 61
búsettur á íslandi, og seldi honum hluta af fyrirtækinu og þeirra samstarf stendur enn. „Við fluttum inn 10 gáma af vörum í fyrstu atrennu. Eg man að ég auglýsti mik- ið í útvarpinu að verslunin yrði opin fimmtudag, föstudag og laugardag og sjálf- sagt hefur fólk haldið að þetta væri mark- aður sem stæði stutt því það seldist bók- staflega allt á þessum þremur dögum.“ Jakob segir að þrátt fyrir þessar góðu viðtökur fyrstu dagana hafi fyrstu tvö árin á íslandi verið barátta hjá Rúmfatalagernum. „Mig minnir að við höfum grætt þús- undkall eftir fyrsta árið. En það var þó rétt- um megin.“ Fljótlega missti verslunin húsnæðið hjá KRON og var um tíma í Auðbrekku í Kópa- vogi en þáttaskil urðu þegar verslunin flutti inn í Skeifu þar sem hún er enn, beint á á móti Hagkaup. „Þetta var fyrsta húsnæðið sem við eignuðumst. Við vildum leigja en það var ekki hægt því menn vildu bara selja. Við slógum til og keyptum á góðum kjörum því margir töldu að eftir opnun Kringlunn- ar myndi öll verslun minnka í Skeifunni og Hagkaup myndi flytja. Þetta gerðist ekki og þegar Hagkaup ákvað að verða um kyrrt í Skeifunni hækkaði húsnæðisverðið aftur. Þetta varð hið besta mál og má segja að Rúmfatalagerinn hafi náð sér á strik í Skeifunni." Við eigum ekkert í Bónus og hann ekhi í Okkur Rúmfatalager á Akureyri kom snemma til sögunnar og hefur að sögn Jak- obs gengið mjög vel. Jakob hefur átt talsverð samskipti við Jakob Jakobsen og Jakob Purkhus eiga Rúmfatalagerínn saman. „Ég kynntist Jóhannesi fyrst þegar hann vildi kaupa af mér matvöruverslun sem ég átti í Færeyjum en ég vildi ekki selja. Eftír svolítíð þóf seldi ég honum helminginn og síðar alla verslunina sem nú heitir Bónus í Færeyjum. Jóhannes er stór- kostlegur maður og við höfum með okkur ákveðið samstarf eða samkomulag um að við höfum verslanir hlið við hlið þar sem það hentar. Það er hins vegar ekki um nein eigna- tengsl að ræða. Bónus á ekkert í Rúm- fatalagernum. Okkar samstarf er svona hagkvæmnis- hjónaband, fornuftíg ægteskab, eins og sagt er á dönsku. Við högnumst báðir á ná- Ein í Smáranum, ein í Holtagörðum, ein í Haíharfirði, ein í Skeifúnni og ein á Akur- eyri. Auk þess er Rúmfatalager í Færeyjum og Rúmfatalager í Vancouver í Kanada. Rúmfatalagerinn á auk þessa húsnæði í Skeifunni og allt húsið við Smáratorg og leigir út tíl hinna verslananna. „Við ætluðum að vera í samstarfi við aðra um bygginguna en mönnum fannst þetta mikil áhætta og við stóðum einir að þessu,“ segir Jakob. En var þetta ekki gríðarleg áhætta? „Við vorum svo heppnir að veturinn sem þetta hús var byggt kom eiginlega aldrei snjór svo það var hægt að vinna á fullu allan veturinn og allar áætlanir stóðust. gerðist kaupmaður vann sig uþþ í skiþstjórastöðu á stærsta frystitogara heims. Þegar togarinn var sér að verslunarrekstri. Jóhannes Jónsson kaupmann í Bónus og verslanir Bónus og Rúmfatalagersins eru hlið við hlið í Holtagörðum og þeir höfðu með sér samstarf um bygginguna Smára- torg þar sem Hagkaup. Rúmfatalagerinn og Elkó eru ásamt fleiri verslunum. lægð hins en erum ekki beinlínis í sam- keppni. Það sama má segja um Hagkaup sem er hérna við hliðina.“ Gaman að taka áhættu í dag eru verslan- ir Rúmfatalagersins á íslandi fimm talsins. Það er ekki hægt að reikna allt út. Allir sem reyndu að reikna út hvort það væri hagkvæmt að byggja þetta fengu út að það væri það ekki. Fyrst í stað þurftum við að ganga á eftir leigjendum og biðja þá að leigja hjá okkur. Svo þróuðust málin og allt 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.