Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 66
Skúli Valberg Ólajsson, aðstoðarframkvœmdastjóri á sölu- og markaðssviði EJS, segirfyrirtœk- ið í viðskiþtum við nokkur afstærstu uþþlýsingafyrirtækjum Bandaríkjanna, eins og Microsoft. „Microsoft þarfekki að kynna en EJS er núna í hóþi útvaldra fyrirtækja sem Microsoft hefur boðið Partner stöðu. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. EJS, Microsoft og Dell Skúli Valberg Ólafsson hjá Einari J. Skúlasyni, EJS, segir fyrirtœkid hafa um árabil verið í viðskiptum við nokkur afstœrstu og þekktustu upplýsingafyrirtækjum Bandaríkjanna, eins og Microsoft, 3Com, NCR og Dell. inar J. Skúlason hf., EJS, hefur um árabil átt góð viðskipti við mörg bandarísk fyr- irtæki og gegna sumar vörur þeirra lykilhlutverki í þjónustu EJS við atvinnulífið. „Góð vara er einn af hornsteinum gæðastefriu EJS og fyrirtækið velur sér birgja af mikilli kostgæfiii enda er mat á birgjum hluti af ISO 9001 gæðakerfi EJS,“ segir Skúli Valberg Ólafsson, iðnaðar- og kerfisverkfræðingur, en hann starfar sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri á sölu- og markaðssviði hjá EJS. um sem menn vita varla hvernig þeir komust af án taki þeir það í þjónustu sína.“ „EJS býður fyrirtækjum og stofiiunum ráðgjöf, hönnun, uppsetningu og rekstur gagnagrunna og hefur fyrirtækið á að skipa færustu sérfræðingum landsins á þessu sviði. Microsoft SQL Server gagna- grunnurinn eignast stöðugt fleiri aðdáend- ur en þekking EJS á Oracle er einnig afar mikil þar sem MMDS gagnakerfi versl- anakeðja, sem EJS hefur þróað og þjónust- ar í Hong Kong, Singapore, Ástralíu og Danmörku, byggir á Oracle. EJS á jafh- framt mjög farsælt samstarf við Sun Microsystems sem framleiðir m.a. Enter- prise gagnaþjónana.“ Hópvinnulausnir frá Eastman Eastman Software er í eigu Kodak og framleiðir m.a. hópvinnulausnir fyrir hópvinnukerfið Microsoft Exchange. Lausnirnar frá East- man eru skjalavistunarkerfi, verkferla- kerfi og myndvinnslukerfi. Exchange um- hverfið er að sögn Skúla sveigjanlegt og opið og með fulltingi Eastman lausnanna eru fyrirtæki komin með heilsteypta hóp- vinnulausn sem hægt er að móta og að- laga að starfsemi hvers og eins. NCR algreiðslukerfi „EJS hefur þjónað verslunum og fjármálafyrirtækjum um ára- bil og afgreiðslutæki frá NCR eru mjög út- breidd. Nær allir hraðbankar landsins eru frá NCR og fjöldi verslana og veitingastaða nýta sér afgreiðslutæki frá NCR ásamt hugbúnaðarlausnum frá EJS. NCR tæki eru einnig hluti af tólum gjaldkera spari- sjóðanna og í nýju afgreiðslukerfi Lands- bankans sem nú er verið að setja upp.“ EJS eini MCSP Partner á islandi „Hugbúnaðarrisann Microsoft þarf ekki að kynna, en EJS er nú í hópi útvaldra fyrirtækja í heiminum sem Microsoft hefur boðið Partner-stöðu undir merkjum Microsoft Solution Provider. Partner-fyrirtækin bjóða sértæka þjónustu af ýmsu tagi fyrir kröfuhörðustu notendur upplýsingatækninnar og er EJS eina íslenska fyrirtækið sem vinnur með Microsoft á þennan hátt. Microsoft vörurnar geta allir selt en þjónustufyrirtæki viðurkennir Microsoft aðeins ef þau uppfylla kröfur um gæði þjónustunnar og þjálfun og þekkingu starfsmanna. Samstarf fyrirtækjanna snýst um þjónustu við íslenskt at- vinnulíf á BackOffice stýrikerfum s.s. hópvinnukerfinu Exchange, vefverslunarkerfinu SiteServer, Windows NT Ser- _______ ver netstýrikerfinu, gagnagrunninum SQI. Server o.fl.“ íMf Nethögun með 3Com Netbúnaður frá 3Com Corporation er hluti af nethögunarþjónustu EJS. Fyrirtækið hefur hannað og þjónað mörgum af stærstu netum landsins sem byggja á vönd- uðum 3Com netbúnaði fyrir nærnet og víðnet. Það nýjasta er s.k. PathBuilder sem færir fyrirtækjum hagræðingu og sparnað með því að nota sömu flutn- ingsleiðir fyrir símtöl og gagnasendingar og nýtir hið nýja ATM samskiptanet. „3Com framleiðir einnig eina alvinsælustu lófatölvuna í dag, PalmPilot, sem er eitt af þeim tækj- Dell viðskiptatölvur Það er vart hægt að tala um bandarisk tölvufyrirtæki án þess að minnast á fyrirtækið Dell en velgengni þess hefur verið mikil. EJS hóf samstarf við Dell í byrjun árs 1998 og hafa Dell tölv- ur fengið frábærar viðtökur hér á landi. „Mörg af stærstu fyrirtækjum lands- ins velja einungis Dell tölv- ur fyrir starfsfólk sitt. Dell framleiðir ekki aðeins einkatölvur, sem eru sér- hannaðar fyrir þarfir at- vinnulífsins, heldur einnig öfluga net- og gagnaþjóna af ýmsum stærðum auk Dell fartölvanna sem oftast allra fartölva hafa staðist hið alræmda „Torture Test“ og þola því að ýmislegt gangi á í viðskiptunum." S3 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.