Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 8
Vibskiptavinur pantar hjá jyrirtæki. r slandspóstur hefur tekið upp nýja þjónustu við viðskipta- vini sína. Hún felst í því að framvegis munu um 95% heim- ila í landinu fá vörusendingar, pakka og ábyrgðarbréf heim að dyrum allt að fimm sinnum í viku, án aukakostnaðar. Með auknum kröfum um meiri hraða í afgreiðslu á vörum milli fyr- irtækja og viðskiptavina kemur íslandspóstur með þessa nýjung í þjónustu. Opnar fyrirtækjum möguleika á auknu hagræði Með því að nýta bílaflota og öflugt dreifi- kerfi Póstsins opnast fyrirtækjum nýir mögu- leikar til að veita viðskipavinum betri þjón- ustu og hagræða um leið í rekstri. Meiri hraði f viðskiptum gerir kröfu um tíðari afgreiöslu og afhendingu og einfaldar inn- kaup frá birgjum. Fyrirtæki þurfa ekki að gera jafnstórar pantanir og áður og þar af leiðandi liggja þau heldur ekki með jafn mikið af birgðum og vöruflæði verður jafnara. Þetta sparar fjármagn bæði í innkaupum, lagerhaldi og í húsnæði undir vörur. Styður mikinn vöxt heimaverslunar Net- og heimaverslun er mjög ört vaxandi og hvergi í heiminum eru Pósturinn tekur við greiðslum við af- hendingu sendinga Heimsendingarþjónusta Póstsins nær ekki aðeins til innlendra vörusendinga heldur einnig til sendinga sem ber- ast erlendis frá. Þeir sem keyra út sendingarnar geta tekið við greiðslum fyrir þær, annað hvort með debetkortum eða peningum. Áætlað er að um einni og hálfri milljón send- inga verði dreift með þessum hætti á árinu 2000. Heimkeyrsla til heimila á kvöldin og fyr- irtækja á daginn Um 85% heimila í helstu þéttbýliskjörnum landsins geta átt von á heimsendingum Póstsins fimm daga í viku. Sendingarnar verða á þessum stöðum keyrðar til fyrirtækja á daginn en til heimila á milli klukkan 17 og 22 á kvöldin. Fyrirtœkjaþjónusta Póstsins sækir þakkana. Sé enginn heima á þeim tíma þarf að sækja pakkana á næsta pósthús. Heimakstursend- inga verður 3-5 sinnum í viku til 5% lands- manna og einu sinni í viku til um 6% lands- manna. Með heimakstri er verið að færa af- hendingu póstsendinga úr pósthúsakerfinu yfir í afhendingu til viðskiptavina á heimili þeirra eða vinnustað. Þetta kerfi mun verða í áframhaldandi þróun hjá Póstinum. Pakkarnir heim að dyrum með Póstinum 8 nniffmJiwmiM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.