Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 14
FRETTIR Gunnar Órn Kristjánsson, forstjóri SÍF, Björgólfur Guðmundsson frá KR-Sþorti, og Aðalsteinn Valdi- marsson frá Landsteinum. FV-mynd: Geir Ólafsson IÍF hlaut markaðsverð- ! laun Imarks, Félags ís- I lensks markaðsfólks, á dögunum. Verðlaunin voru veitt í níunda skiptið. Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar erfðagrein- ingar, var við sama tækifæri val- inn markaðsmaður ársins. Auk SIF voru Landsteinar og KR- Sport tilnefnd til markaðsverð- launa. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, af- henti fulltrúum félaganna viður- kenningar. Imark fékk tillögur um markaðsfyrirtæki ársins frá stjórnendum 100 stærstu fyrir- tækja landsins. „Þessi verðlaun eru hvatning tíl áframhaldandi markaðssetningar á afurðum fé- lagsins tíl neytenda," sagði Gunn- ar Örn Kristjánsson, forstjóri SIF, meðal annars þegar hann tók við viðurkenningunni. ffl SIF fékk verðlaun Imarks Rými sérhæfir sig í vörustjórnun □ ými ehf. er nýtt dótturfyrirtæki Ofnasmiðjunnar, sem sérhæfir sig í hönnun lausna á sviði innri vörustjórnunar (internal logistics). Meginmarkmið okkar er að tryggja viðskiptavinum okkar betri nýtingu viðskiptarýmis almennt, s.s. lager- skrifstofu- eða verslunarrýmis. Sam- hliða aðstoðum við viðskiptavini okkar við að auka vinnuhagræði, bæta með- Könnun Frjálsrar verslunar: Framsóknarflokkur sá fjórði stærsti Framsóknarflokkurinn yrði fjórði stærstí flokkur lands- ins ef gengið yrði til kosninga núna og fengi rúmlega 14% fylgi, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar sem gerð var dagana 27. tíl 30. janúar sl. Fylgi Sjálfstæðisflokks mælist langmest, eða um 48%. Vinstri grænir fengju tæp 19% og Samfylkingin um 17%, samkvæmt sömu könnun. Frjálslyndi flokkurinn fengi tæp 2%. Fjöldi svarenda var 435. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef kosið væri til Alþingis í dag? ferð vöru og öryggi og ná fram sparn- aði í rekstri. A meðal nýjunga í þjón- ustu Rýmis er frí úttekt sérfræðinga á viðskiptarými,“ segir Thor Ólafsson, framkvæmdastjóri Rýmis. „Peter Drucker, einn virtasti stjórn- unarfræðingur okkar tíma, hefur látið hafa eftir sér að vörustjórnun sé síð- asta vígið í endurskipulagningu fyrir- tækja. Fyrst hafi framleiðsluferlið verið endurbætt, þá fjár- mála- og gæða- stjórnun og loks markaðs- og sölu- mál. Nú sé komið að vörustjórnun- arferlinu (logist- ics).“ Thor segir ennfremur að verksvið Rýmis spanni allt frá þarfagreiningu og Framkvæmdastjóri Rýmis er Thor Ólafsson, en hann starfaði áður við rekstur eigin ráð- gjafafyrirtækis og þar áður sem sölu- og markaðsstóri Flugfélags Islands. hönnun til uppsetningar og eftirlits. Mikið er lagt upp úr þekkingu og gæð- um og hefur Rými samstarf við marga stærstu og virtustu framleiðendur heims á lagerkerfum, verslunarinn- réttingum og tækjum til notkunar við innri vörustjórnun. Þess má geta að kynning á fræði- greininni „vörustjórnun" er hluti af starfsemi Rýmis. 33 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.