Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 22

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 22
Þríeykið rofnar! Þekktasta þríeykið í íslenskum sjávarút- vegi sl. 17 ár, brœðurnir Þorsteinn og Kristján Vilhelms- synir og frœndi þeirra Þorsteinn Már Baldvinsson. Núna hefur þetta þríeyki rofnað með brotthvarfi Þorsteins Vil- helmssonar úr hópnum. minnisstætt þegar Olíufélagið, ESSO, keypti hlut Sambandsins í sjálfu sér haustið 1992 á rúman 1 milljarð og ógilti hann í kjölfarið, þ.e. lækkaði hlutaféð í félaginu um þessa ijárhæð. Þetta er nokk- uð þekkt fyrirbæri erlendis og mun líklegast aukast hérlendis á næstu árum. Þannig hefur t.d. Coca-Cola stundað þá iðju að kaupa bréf í sjálfu sér með þeim rökum að það sé sjálft besti fjárfestingar- kosturinn - og í einhverjum mæli fært hlutaféð nið- ur í félaginu. Ávöxtun þeirra hlutabréfa sem eftir standa verður þá meiri gangi á annað borð vel. Ekkert hefur komið fram um að Eimskip ætli að færa hlutaféð niður í kjölfar kaupanna. Þorsteinn Vilhelmsson, fengsœlasti skiþstjórinn á lslandsmiðum um árabil, er fluttur til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Hann fór í land fyrir nokkrum árum og virðist fiska ágœtlega á verðbréfamarkaðnum. Þótt salan á Samherja- bréfunum hafi gefið honum 3 milljarða í aðra hönd er hlutabréfaeign hans met- in á um 4 milljarða. FV-mynd: Geir Ólafsson. Þríeykið rofnar Það er athyglisvert við sölu Þor- steins Vilhelmssonar og fjölskyldu á hlutnum í Samherja að þar slítur Þorsteinn sig frá bróður sín- um Kristjáni og frænda sínum, Þorsteini Má, eftir æskuvináttu og farsælt samstarf allt frá árinu 1983 Sala Þorsteins Sala Þorsteins Vilhelmssonar og fjölskyldu hans á 21,6% hlut í út- gerðarrisanum Samherja hf. til Kaupþings á rúma þrjá milljarða er að- eins ein af nokkrum stórfréttum á hluta- bréfamarkaðnum að undanförnu. Engin hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi í langan tíma hafa valdið eins miklum titr- ingi í þjóðfélaginu og þingheimi. Aðrar stórfréttir markaðarins eru kaup Sjóvá- Almennra og Eimskips á 6% hlutafjár í Eimskip af Kaupþingi íyrir um 2,5 millj- arða. Það er ekki oft sem fyrirtæki hafa keypt stóran hluta í sjálfu sér. Þó er 22 Sala Þorsteins Vilhelmssonar á hlut sínum i Samherja á þrjá milljaröa er ein afnokkrum stórfréttum á hlutabréfamark- abnum að undanförnu. Mark- aðurinn er líflegur og árið lítur vel út. Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson þegar þetta frægasta þríeyki í íslenskum sjávarútvegi á síðustu árum keypti togarann Guðstein sem lá ryðgaður við bryggju í Hafnarljarðarhöfn. Það ævin- týri þekkja allir. Þorsteinn yfirgaf stjórn Samherja mjög óvænt á síðasta ári og þá lá ljóst fyrir að leiðir þeirra frænda lægju ekki lengur saman. Samt var það svo að það kom á óvart þegar Þorsteinn seldi hlut sinn. „Eg get ekki sagt að mér sé eftirsjá að því að yfirgefa Samherja,“ sagði Þorsteinn í viðtölum eftir að hafa selt. „Þessi ákvörðun er tekin án eftir- sjár, að öðru leyti en því, að þarna er NY PBV fid Binnatnrp 1 Thn Poh 10 *>non 1d-f\fi'1fi Wtaw4rr,t=.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.