Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 22
Þríeykið rofnar! Þekktasta þríeykið í íslenskum sjávarút- vegi sl. 17 ár, brœðurnir Þorsteinn og Kristján Vilhelms- synir og frœndi þeirra Þorsteinn Már Baldvinsson. Núna hefur þetta þríeyki rofnað með brotthvarfi Þorsteins Vil- helmssonar úr hópnum. minnisstætt þegar Olíufélagið, ESSO, keypti hlut Sambandsins í sjálfu sér haustið 1992 á rúman 1 milljarð og ógilti hann í kjölfarið, þ.e. lækkaði hlutaféð í félaginu um þessa ijárhæð. Þetta er nokk- uð þekkt fyrirbæri erlendis og mun líklegast aukast hérlendis á næstu árum. Þannig hefur t.d. Coca-Cola stundað þá iðju að kaupa bréf í sjálfu sér með þeim rökum að það sé sjálft besti fjárfestingar- kosturinn - og í einhverjum mæli fært hlutaféð nið- ur í félaginu. Ávöxtun þeirra hlutabréfa sem eftir standa verður þá meiri gangi á annað borð vel. Ekkert hefur komið fram um að Eimskip ætli að færa hlutaféð niður í kjölfar kaupanna. Þorsteinn Vilhelmsson, fengsœlasti skiþstjórinn á lslandsmiðum um árabil, er fluttur til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Hann fór í land fyrir nokkrum árum og virðist fiska ágœtlega á verðbréfamarkaðnum. Þótt salan á Samherja- bréfunum hafi gefið honum 3 milljarða í aðra hönd er hlutabréfaeign hans met- in á um 4 milljarða. FV-mynd: Geir Ólafsson. Þríeykið rofnar Það er athyglisvert við sölu Þor- steins Vilhelmssonar og fjölskyldu á hlutnum í Samherja að þar slítur Þorsteinn sig frá bróður sín- um Kristjáni og frænda sínum, Þorsteini Má, eftir æskuvináttu og farsælt samstarf allt frá árinu 1983 Sala Þorsteins Sala Þorsteins Vilhelmssonar og fjölskyldu hans á 21,6% hlut í út- gerðarrisanum Samherja hf. til Kaupþings á rúma þrjá milljarða er að- eins ein af nokkrum stórfréttum á hluta- bréfamarkaðnum að undanförnu. Engin hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi í langan tíma hafa valdið eins miklum titr- ingi í þjóðfélaginu og þingheimi. Aðrar stórfréttir markaðarins eru kaup Sjóvá- Almennra og Eimskips á 6% hlutafjár í Eimskip af Kaupþingi íyrir um 2,5 millj- arða. Það er ekki oft sem fyrirtæki hafa keypt stóran hluta í sjálfu sér. Þó er 22 Sala Þorsteins Vilhelmssonar á hlut sínum i Samherja á þrjá milljaröa er ein afnokkrum stórfréttum á hlutabréfamark- abnum að undanförnu. Mark- aðurinn er líflegur og árið lítur vel út. Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson þegar þetta frægasta þríeyki í íslenskum sjávarútvegi á síðustu árum keypti togarann Guðstein sem lá ryðgaður við bryggju í Hafnarljarðarhöfn. Það ævin- týri þekkja allir. Þorsteinn yfirgaf stjórn Samherja mjög óvænt á síðasta ári og þá lá ljóst fyrir að leiðir þeirra frænda lægju ekki lengur saman. Samt var það svo að það kom á óvart þegar Þorsteinn seldi hlut sinn. „Eg get ekki sagt að mér sé eftirsjá að því að yfirgefa Samherja,“ sagði Þorsteinn í viðtölum eftir að hafa selt. „Þessi ákvörðun er tekin án eftir- sjár, að öðru leyti en því, að þarna er NY PBV fid Binnatnrp 1 Thn Poh 10 *>non 1d-f\fi'1fi Wtaw4rr,t=.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.