Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 23

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 23
HLUTflBRÉFAVIÐSKIPTI mikið af góðum starfsmönnum, sem eru vinir mín- ir og ég átti dagleg samskipti við.“ Bónusfjölskyldan í útgerð Það kom ekki á óvart að aðeins þrír dagar liðu frá því að Kaupþing keypti hlut Þorsteins í Samheija þar til að það seldi stóran hluta af honum aftur. Þannig er það oft í viðskiptum sem þessum. Búið er að þreifa fyrir sér um endur- sölu áður en keypt er. Hins vegar kom það á óvart að tvö íjárfestingarfélög í eigu Bónusfjölskyldunnr, Gaumur og Skel, skyldi kaupa í Samherja fyrir um 1,5 milljarða króna. Þar með eru Bónusfeðgar komnir í útgerð, eru orðnir framleiðendur matvæla en til þessa hafa þeir einbeitt sér að því að selja mat- væli í verslunum og á veitingastöðum. Fjárfestingar- félagið Skel keypti um 6,5% í Samherja en Gaumur um 3,4%. Viðskiptin fóru fram á genginu 10,6 en það var sama gengi og í kaupum Kauþings á hlutabréf- um Þorsteins og fjölskyldu. Kaupþing seldi enn- fremur 2,91% af Samherjabréfum til íjárfestingarfé- lagsins Fjarðar ehf. sem er í eigu stjórnenda Sam- herja, þeirra Kristjáns Vilhelmssonar, framkvæmda- stjóra útgerðarsviðs, Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra og Finnboga A Baldvinssonar. Eftir þessi viðskipti heldur Kaupþing eftir um 8% hlut í Sam- herjabréfunum sem það keypti af Þorsteini. Kænska Kaupþings Margir eru á því að Kaup- þing hafi sýnt mikla kænsku og stefnufestu í við- skiptum sínum með Eimskipsbréfin. A síðasta ári hóf Kaupþing að kaupa kerfisbundið bréf í Eim- skip. Á markaðnum spurðu menn sig hvað félagið væri eiginlega að gera því kaupin mynduðu mikla eftirspurn eftir Eimskipsbréfunum og hækkuðu þau þar með í verði. En það aftraði ekki Kaupþingi. Að lokum var félagið búið að kaupa Eimskipsbréf fyrir um 2 milljarða króna og eignast 6% hlut í fé- laginu. Það var svo 26. janúar sem tilkynningin kom um að Eimskip og Sjóvá-Almennar hefðu keypt hlut Kaupþings á genginu 13,5 eða fyrir samtals um 2.484 milljónir króna. Félögin keyptu 3% hlut, hvort félag. Kaupþing hafði því tæpar 500 milljónir upp úr krafsinu. Næsta frétt um stórviðskipti á markaðnum kom 8. febrúar og tengdist að hluta til kaupum Sjó- vá-Almennra í Eimskip. Fréttin var um að Sjóvá-Al- mennar hefðu selt Fjárfestingarbanka atvinnulífs- ins, FBA, 10,37% eignarhlut sinn í Olíufélaginu og eiga Sjóvá-Almennar engan hlut í félaginu núna. Hluturinn var seldur á genginu 10,10 og nam sölu- andvirðið 1.037 milljónum. Þá kom sömuleiðis fram að Sjóvá-Almennar og Festing ehf. hafi selt Kaupþingi allan hlut félaganna, 5,1%, í Trygginga- miðstöðinni á um 546 milljónir króna. Á nokkrum dögum hafa þvi Sjóvá-Almennar komið að sölu bréfa í tveimur fyrirtækjum á um 1,6 milljarða og keypt bréf í Eimskip fyrir rúma 1,2 milljarða. Ár hlutabréfaviðsklpta Ekkert bendir lil annars en að árið 2000 verði ár hlutabréfaviðskipta á Is- Ávöxtun hlutabréfa Félag Gengi 1/1/99 Gengi 1/1/00 Gengi 3/2/00 Ávöxtun hlutabr. frá 1/1/99 tii 3/2/00 Ávöxtun hlutabr. frá 1/1/00 til 3/2/00 íslenski hugbúnaðarsjóðurinn 1,60 4,40 6,60 312,5% 50,0% Marel 13,95 44,60 47,50 241,7% 6,5% Skvrr 5,55 9,20 17,90 225,2% 94,5% Samvlnnusióður Islands 1,58 2,85 3,90 158,3% 36,8% FBA 1,91 3,60 4,45 143,2% 23,6% Nvherii 7,70 15,05 18,2 140,7% 20,9% íslenskar Sjávarafurðir 2,35 5,64 5,55 136,2% -1,6% Opin kerfi 77,00 120,00 160,00 108,2% 33,3% Skeliunqur 4,05 7,60 8,20 107,1% 7,9% Landsbanki islands 2,35 4,56 4,72 106,3% 3,5% Tæknival 7,30 11,2 14,7 102,8% 31,3% Þróunarfélaqið 1,90 2,92 3,52 95,6% 20,5% Búnaðarbankinn 2,84 5,05 5,36 94,2% 6,1% Sæplast 5,10 8,00 9,90 94,1% 23,8% Pharmaco 12,55 19,60 23,00 84,7% 17,3% Skaqstrendinqur 6,10 11,00 11,00 82,4% 0,0% Olís 5,00 9,00 8,90 82,0% -1,1% Össur 24,00 40,00 43,10 79,6% 7,8% Eimskip 7,84 13,48 13,10 69,3% -2,8% Frumherji* 1,70 2,35 2,50 61,3% 6,4% Þormóður-rammi Sæberg 3,91 5,95 6,05 57,6% 1,7% ÚA 5,14 7,95 7,85 55,1% -1,3% Guðmundur Runólfsson* 4,90 7,40 7,30 52,1% -1,4% Jarðboranir 5,28 7,15 7,80 50,6% 9,1% Hampiðjan 3,90 5,65 5,75 50,5% 1,8% íslandsbanki 3,85 5,64 5,55 48,0% -1,6% Olíufélagið 6,83 10,00 9,75 44,9% -2,5% íslenskir aðalverktakar* 1,85 2,50 2,54 42,7% 1,6% Þorbjörn hf. 5,00 7,30 7,00 42,0% -4,1% Fluqleiðir 3,50 4,48 4,85 41,0% 8,3% Grandi 5,00 6,25 6,90 40,8% 10,4% Eiqnarhaldsf. Alþýðub. 1,86 2,42 2,50 39,7% 3,3% SH 3,92 4,80 5,10 31,8% 6,3% Tryggingamiðstöðin 34,30 44,50 44,70 31,1% 0,4% Virinslustöðin 2,01 2,40 2,60 29,4% 8,3% Samherji 8,62 9,27 10,67 25,2% 15,1% Bauqur 9,95 10,40 12,45 25,1% 19,7% Hraðfrystihúsið-Gunnvör 5,50 6,65 6,65 22,5% 0,0% Lyfjaverslun íslands 3,40 3,15 3,63 21,3% 15,2% Fiskmarkaður Breiðafjarðar* 1,90 2,05 2,05 12,0% 0,0% Plastprent* 2,70 2,90 3,00 11,1% 3,4% Hans Petersen* 5,10 5,40 5,50 9,3% 1,9% Hraðfrystistöð Þórshafnar 2,90 2,50 3,00 5,3% 20,0% Síldarvinnslan 4,85 5,05 5,00 4,6% -1,0% Vaki* 4,50 4,70 4,70 4,4% 0,0% SÍF 5,86 6,35 5,95 2,8% -6,3% Delta 17,50 16,5 17,85 2,0% 8,2% KEA* 2,28 2,45 2,30 0,9% -6,1% Fóðurblandan* 2,20 2,03 2,05 -1,4% 1,0% Haraldur Böðvarsson 5,58 5,15 5,40 -1,8% 4,9% Héðinn' 5,70 5,40 5,15 -7,2% -4,6% íslenska járnblendifélagið 2,55 2,62 2,35 -7,8% -10,3% Fiskiðiusamlaq Húsavíkur 1,80 1,35 1,58 -8,1% 17,0% Básafell 1,40 1,20 1,20 -14,3% 0,0% Samvinnuferðir Landsýn* 2,17 1,97 1,80 -14,3% -8,6% Tangi 1,95 1,59 1,60 -16,2% 0,6% SR Mjöl 4,38 3,01 3,60 -16,3% 19,6% Hraðfrystihús Eskifjarðar 9,30 6,90 7,50 -18,7% 8,7% Loðnuvinnslan' 2,00 1,50 1,50 -23,1% 0,0% ss* 2,70 1,71 1,75 -32,4% 2,3% Skinnaiðnaður' 3,90 2,80 2,59 -33,6% -7,5% Stáltak * 4,00 1,47 2,50 -36,4% 70,1% Krossanes* 7,00 3,50 3,50 -49,5% 0,0% • Á vaxtarllsta Avöxtun lilutabréfa á Verðbréfaþingi Islands síðustu þrettán mánuðina og frá áramótum. Islenski hugbúnaðarsjóðurinn var með mesta ávöxtun síðustu þrettán mánuðina, en Skýrrfrá áramótum. 23

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.