Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 23
HLUTflBRÉFAVIÐSKIPTI mikið af góðum starfsmönnum, sem eru vinir mín- ir og ég átti dagleg samskipti við.“ Bónusfjölskyldan í útgerð Það kom ekki á óvart að aðeins þrír dagar liðu frá því að Kaupþing keypti hlut Þorsteins í Samheija þar til að það seldi stóran hluta af honum aftur. Þannig er það oft í viðskiptum sem þessum. Búið er að þreifa fyrir sér um endur- sölu áður en keypt er. Hins vegar kom það á óvart að tvö íjárfestingarfélög í eigu Bónusfjölskyldunnr, Gaumur og Skel, skyldi kaupa í Samherja fyrir um 1,5 milljarða króna. Þar með eru Bónusfeðgar komnir í útgerð, eru orðnir framleiðendur matvæla en til þessa hafa þeir einbeitt sér að því að selja mat- væli í verslunum og á veitingastöðum. Fjárfestingar- félagið Skel keypti um 6,5% í Samherja en Gaumur um 3,4%. Viðskiptin fóru fram á genginu 10,6 en það var sama gengi og í kaupum Kauþings á hlutabréf- um Þorsteins og fjölskyldu. Kaupþing seldi enn- fremur 2,91% af Samherjabréfum til íjárfestingarfé- lagsins Fjarðar ehf. sem er í eigu stjórnenda Sam- herja, þeirra Kristjáns Vilhelmssonar, framkvæmda- stjóra útgerðarsviðs, Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra og Finnboga A Baldvinssonar. Eftir þessi viðskipti heldur Kaupþing eftir um 8% hlut í Sam- herjabréfunum sem það keypti af Þorsteini. Kænska Kaupþings Margir eru á því að Kaup- þing hafi sýnt mikla kænsku og stefnufestu í við- skiptum sínum með Eimskipsbréfin. A síðasta ári hóf Kaupþing að kaupa kerfisbundið bréf í Eim- skip. Á markaðnum spurðu menn sig hvað félagið væri eiginlega að gera því kaupin mynduðu mikla eftirspurn eftir Eimskipsbréfunum og hækkuðu þau þar með í verði. En það aftraði ekki Kaupþingi. Að lokum var félagið búið að kaupa Eimskipsbréf fyrir um 2 milljarða króna og eignast 6% hlut í fé- laginu. Það var svo 26. janúar sem tilkynningin kom um að Eimskip og Sjóvá-Almennar hefðu keypt hlut Kaupþings á genginu 13,5 eða fyrir samtals um 2.484 milljónir króna. Félögin keyptu 3% hlut, hvort félag. Kaupþing hafði því tæpar 500 milljónir upp úr krafsinu. Næsta frétt um stórviðskipti á markaðnum kom 8. febrúar og tengdist að hluta til kaupum Sjó- vá-Almennra í Eimskip. Fréttin var um að Sjóvá-Al- mennar hefðu selt Fjárfestingarbanka atvinnulífs- ins, FBA, 10,37% eignarhlut sinn í Olíufélaginu og eiga Sjóvá-Almennar engan hlut í félaginu núna. Hluturinn var seldur á genginu 10,10 og nam sölu- andvirðið 1.037 milljónum. Þá kom sömuleiðis fram að Sjóvá-Almennar og Festing ehf. hafi selt Kaupþingi allan hlut félaganna, 5,1%, í Trygginga- miðstöðinni á um 546 milljónir króna. Á nokkrum dögum hafa þvi Sjóvá-Almennar komið að sölu bréfa í tveimur fyrirtækjum á um 1,6 milljarða og keypt bréf í Eimskip fyrir rúma 1,2 milljarða. Ár hlutabréfaviðsklpta Ekkert bendir lil annars en að árið 2000 verði ár hlutabréfaviðskipta á Is- Ávöxtun hlutabréfa Félag Gengi 1/1/99 Gengi 1/1/00 Gengi 3/2/00 Ávöxtun hlutabr. frá 1/1/99 tii 3/2/00 Ávöxtun hlutabr. frá 1/1/00 til 3/2/00 íslenski hugbúnaðarsjóðurinn 1,60 4,40 6,60 312,5% 50,0% Marel 13,95 44,60 47,50 241,7% 6,5% Skvrr 5,55 9,20 17,90 225,2% 94,5% Samvlnnusióður Islands 1,58 2,85 3,90 158,3% 36,8% FBA 1,91 3,60 4,45 143,2% 23,6% Nvherii 7,70 15,05 18,2 140,7% 20,9% íslenskar Sjávarafurðir 2,35 5,64 5,55 136,2% -1,6% Opin kerfi 77,00 120,00 160,00 108,2% 33,3% Skeliunqur 4,05 7,60 8,20 107,1% 7,9% Landsbanki islands 2,35 4,56 4,72 106,3% 3,5% Tæknival 7,30 11,2 14,7 102,8% 31,3% Þróunarfélaqið 1,90 2,92 3,52 95,6% 20,5% Búnaðarbankinn 2,84 5,05 5,36 94,2% 6,1% Sæplast 5,10 8,00 9,90 94,1% 23,8% Pharmaco 12,55 19,60 23,00 84,7% 17,3% Skaqstrendinqur 6,10 11,00 11,00 82,4% 0,0% Olís 5,00 9,00 8,90 82,0% -1,1% Össur 24,00 40,00 43,10 79,6% 7,8% Eimskip 7,84 13,48 13,10 69,3% -2,8% Frumherji* 1,70 2,35 2,50 61,3% 6,4% Þormóður-rammi Sæberg 3,91 5,95 6,05 57,6% 1,7% ÚA 5,14 7,95 7,85 55,1% -1,3% Guðmundur Runólfsson* 4,90 7,40 7,30 52,1% -1,4% Jarðboranir 5,28 7,15 7,80 50,6% 9,1% Hampiðjan 3,90 5,65 5,75 50,5% 1,8% íslandsbanki 3,85 5,64 5,55 48,0% -1,6% Olíufélagið 6,83 10,00 9,75 44,9% -2,5% íslenskir aðalverktakar* 1,85 2,50 2,54 42,7% 1,6% Þorbjörn hf. 5,00 7,30 7,00 42,0% -4,1% Fluqleiðir 3,50 4,48 4,85 41,0% 8,3% Grandi 5,00 6,25 6,90 40,8% 10,4% Eiqnarhaldsf. Alþýðub. 1,86 2,42 2,50 39,7% 3,3% SH 3,92 4,80 5,10 31,8% 6,3% Tryggingamiðstöðin 34,30 44,50 44,70 31,1% 0,4% Virinslustöðin 2,01 2,40 2,60 29,4% 8,3% Samherji 8,62 9,27 10,67 25,2% 15,1% Bauqur 9,95 10,40 12,45 25,1% 19,7% Hraðfrystihúsið-Gunnvör 5,50 6,65 6,65 22,5% 0,0% Lyfjaverslun íslands 3,40 3,15 3,63 21,3% 15,2% Fiskmarkaður Breiðafjarðar* 1,90 2,05 2,05 12,0% 0,0% Plastprent* 2,70 2,90 3,00 11,1% 3,4% Hans Petersen* 5,10 5,40 5,50 9,3% 1,9% Hraðfrystistöð Þórshafnar 2,90 2,50 3,00 5,3% 20,0% Síldarvinnslan 4,85 5,05 5,00 4,6% -1,0% Vaki* 4,50 4,70 4,70 4,4% 0,0% SÍF 5,86 6,35 5,95 2,8% -6,3% Delta 17,50 16,5 17,85 2,0% 8,2% KEA* 2,28 2,45 2,30 0,9% -6,1% Fóðurblandan* 2,20 2,03 2,05 -1,4% 1,0% Haraldur Böðvarsson 5,58 5,15 5,40 -1,8% 4,9% Héðinn' 5,70 5,40 5,15 -7,2% -4,6% íslenska járnblendifélagið 2,55 2,62 2,35 -7,8% -10,3% Fiskiðiusamlaq Húsavíkur 1,80 1,35 1,58 -8,1% 17,0% Básafell 1,40 1,20 1,20 -14,3% 0,0% Samvinnuferðir Landsýn* 2,17 1,97 1,80 -14,3% -8,6% Tangi 1,95 1,59 1,60 -16,2% 0,6% SR Mjöl 4,38 3,01 3,60 -16,3% 19,6% Hraðfrystihús Eskifjarðar 9,30 6,90 7,50 -18,7% 8,7% Loðnuvinnslan' 2,00 1,50 1,50 -23,1% 0,0% ss* 2,70 1,71 1,75 -32,4% 2,3% Skinnaiðnaður' 3,90 2,80 2,59 -33,6% -7,5% Stáltak * 4,00 1,47 2,50 -36,4% 70,1% Krossanes* 7,00 3,50 3,50 -49,5% 0,0% • Á vaxtarllsta Avöxtun lilutabréfa á Verðbréfaþingi Islands síðustu þrettán mánuðina og frá áramótum. Islenski hugbúnaðarsjóðurinn var með mesta ávöxtun síðustu þrettán mánuðina, en Skýrrfrá áramótum. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.